Saga - 2008, Page 193
Orri segir a› ég eigi erfitt me› a› sk‡ra a› „allir biskupar í
Hólabiskupsdæmi milli Au›uns rau›a og Ólafs Rögnvaldssonar
hafi láti› hjá lí›a a› rekast í hálfkirknamálum og bannfæra hálf-
kirknaeigendur fyrir fla› sem var augljóslega og öllum vitanlega
brot á kirkjulögum — semsé a› halda kirkjueignir eins og flær
væru einkaeign.“ Svo gerir hann mér upp sko›un: „Eina svar
hennar vi› flví væri a› flessir biskupar hef›u allir slegi› slöku vi›,
á me›an vi› hin getum au›veldlega sætt okkur vi› a› fla› hafi ver-
i› Au›un og Ólafur sem gengu gegn ríkjandi gildum“ (bls. 191).
Raunverulegt svar mitt er a› ég tel a› me› rannsókn minni hafi ég
bætt forsendur fyrir flví a› kanna flessi mál. Ég tel a› deilurnar
hafi snúist um skilning á réttindum og skyldum leikmanna og
kirkjunnar samkvæmt Sættarger›inni í Ögvaldsnesi frá 12979 og
a› rannsóknir myndu a› líkindum lei›a í ljós a› hálfkirknamálin
hafi teki› sig upp e›a veri› stö›ugt í deiglunni allt frá byrjun 14.
aldar. A› fyrstu hrinu flessara deilna hafi ekki loki› formlega fyrr
en eftir daga Au›uns, me› úrskur›i konungs ári›1354.10 fió s‡na
heimildir a› deilt var um tekjur, gjöld og tíundir af fleim kirkju-
eignum sem leikmenn héldu 1358, fla› eru hálfkirknamál.11 fiá var
ger›ur samningur sem túlka›i ákvæ›i sættarger›arinnar en var fló
a›eins milli Skálholtskirkju og Sunnlendinga, og sk‡rir fla› ef til
vill hvers vegna hálfkirknamál ur›u Nor›lendingamál. Ári› 1368
eru gistingar biskupa enn til umræ›u á prestastefnu.12 Og vís-
bendingar eru um óánægju kirkjueigenda í hyllingarbréfi til kon-
ungs ári› 1431.13
Ástæ›a fless a› hálfkirknamál ver›a aftur a› stórpólitísku máli
á sí›ari hluta 15. aldar gæti hafa veri› hvatning Hrafns lögmanns
til kirkjueigenda í hans umdæmi a› gjalda ekki af kirkjum sínum.
En brot lögmannsins var ekki a›eins einfalt hálfkirknamál, heldur
einnig fla› a› stjórnast í kristniréttarmálum. Ástæ›a fless a› ekki eru
til heimildir um bannsáfelli vegna hálfkirknamála frá flví snemma á
14. öld fram a› tíma Hrafns er a› öllum líkindum sú sama og fyrir
heimildaflurr› yfirleitt á flví tímabili. Engin kann a› sk‡ra hana a›
fullu, en var›veisluskilyr›i koma flar vísast vi› sögu. fia› væri
andsvar við andmælum 193
9 Lára Magnúsardóttir, Bannfæring og kirkjuvald á Íslandi 1275–1550, bls.
447–448.
10 D.I. III, bls. 98.
11 Sama rit, bls. 121.
12 Sama rit, bls. 247.
13 Lára Magnúsardóttir, Bannfæring og kirkjuvald á Íslandi 1275–1550, bls. 181.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 193