Saga - 2008, Blaðsíða 210
yfir höfu› a› koma skipulagi á sjúkrahjálp flá, sem unt ver›ur
a› veita á me›an farsóttin stendur sem hæst.2
Nefndin tók til starfa laugardaginn 9. nóvember og haf›i bæki-
stö›var í Brunastö›inni í Tjarnargötu. Fyrsta verk nefndarinnar var
a› safna saman sjálfbo›ali›um til a› ganga í öll íbú›arhús í bænum
og kanna heilsufar bæjarbúa. Í flví skyni var prentu› svohljó›andi
áskorun:
Gó›ar konur og gó›ir menn!
Landstjórnin hefir fali› mjer, í samrá›i vi› borgarstjóra og lög-
reglustjóra, „a› vinna a› flví, a› nau›stöddum íbúum bæjarins
ver›i veitt hjálp vegna inflúenzunnar.“ Milli 7.000 og 10.000
manns eru sag›ir veikir. Sumir hafa hvorki brag›a› vott nje
flurt í meira en einn sólahring, af flví a› enginn hefir vitja›
fleirra í sjúkdómnum og kuldanum. Án nokkurrar mannhjálp-
ar ver›ur ekkert a›hafst. Allir geta rjett sóttveikum svala-
drykk, allir geta hagrætt honum a› einhverju leyti. Gó›ar kon-
ur og gó›ir menn, sem uppi standi›, fli› vilji› vissulega öll
hjálpa. Leggi› kraftana í framkvæmdir, hver eftir beztu getu.
Komi› sem allra fyrst á hjúkrunarskrifstofuna í Brunastö›inni
í Tjarnargötu. Hún er opin alla daga frá 8 a› morgni til kl. 10
a› kveldi. Komi› flanga› sem allra fyrst. fiar ver›ur y›ur sagt,
hvar flörfin er sárust. Borgun ver›ur eigi numin vi› neglur
handa fleim, sem borgunar óska.
Gó›ir menn og gó›ar konur, komi› sem allra, allra fyrst.
Reykjavík 9. nóv. 1918.
F.h. hjúkrunarnefndarinnar
Lárus H. Bjarnason.
fió nokkrir sjálfbo›ali›ar gáfu sig fram vi› nefndina og var hverj-
um fleirra úthluta› ákve›num bæjarhluta flar sem ganga átti milli
húsa, athuga heilsufar íbúa og skila sk‡rslu til nefndarinnar. Fyrstu
sk‡rslurnar bárust nefndinni strax um kvöldi›, 9. nóvember, og í
fleim má glöggt sjá alvarleika faraldursins — hér er sem dæmi grip-
i› ni›ur í sk‡rslu um heilsufar íbúanna á Laugavegi 46–66:
Laugavegur 46: Björn Bjarnason. Veikur ásamt konu, hún me›
lungnabólgu. Vantar alla hjúkrun.
Laugavegur 46A: Jón fiorkelsson me› konu og 1 barn. Allt
liggjandi. Vantar hjúkrun.
bragi þorgrímur ólafsson210
2 Lbs 652 fol. Allar tilvitnanir hér eftir eru í fletta númer nema anna› sé teki›
fram. Tilvitnanir eru birtar stafréttar.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 210