Saga - 2008, Page 212
• Og afar erfitt a› ná til nokkurs manns, flótt til væri me› flví
a› blö›in lög›ust í valinn um fla› leyti sem hjúkrunarskrif-
stofan settist á laggirnar.
• Ofan á fletta ástand hringinn í kring um hjúkrunarskrifstof-
una bættist fla›, a› lögreglustjóri féll í valinn me› morgni
fless 10. f.m. og komst ekki til heilsu fyr en undir mána›ar-
lokin. Eini rá›ni skrifstofuma›urinn s‡ktist og samtímis.
Til a› sinna flessum mikla fjölda sjúklinga í bænum var ákve›i› a›
n‡ta Barnaskólann undir brá›abirg›asjúkrahús og voru læknar og
hjúkrunarkonur köllu› til starfa ásamt ‡msu a›sto›arfólki. Sjúkra-
flutningar í Barnaskólann hófust mánudaginn 11. nóvember me›
bílum og hestvögnum. Ástand flestra sjúklinganna var afar slæmt
flegar fleir komu á sjúkrahúsi› og öndu›ust margir örfáum dögum
e›a jafnvel klukkutímum eftir komuna flanga›, eins og sést á yfir-
liti yfir sjúklinga sem komu á sjúkrahúsi› 13. nóvember:
13/11
Jensen, Edvard. Dáinn 22/XI
Gu›m. M. Jónsson Lækjargötu 12B, ógiftur
Sveinn fiór›arson Skólavör›ustíg 17B, ógiftur. Dáinn 14/11
Pétur Jóhannesson Skólavör›ustíg 17B
Kristbjörg Gunnarsdóttir Laugaveg 17, óg. Dáin 14/11
Elías Jóakimsson Bergsta›astræti 48, giftur.
Gu›rún Ámundadóttir Lindargötu 36, óg. Fór 30.XI.
Steinunn Bjarnadóttir Mi›stræti 6, óg. Dáin 20/11
Ingveldur Jónsdóttir Mi›felli, Leirársveit, óg. Dáin 14/11
Gu›rún Ingileifsdóttir Vonarstræti 1, óg. Dáin 16/11.
Alls voru 107 sjúklingar fluttir í Barnaskólann og af fleim létust 35,
en fless ber a› geta a› í skólann voru fluttir fleir bæjarbúar sem
voru hva› veikastir. A›rir sjúklingar sem voru minna veikir voru
áfram í heimahúsum, en afar br‡nt var fló a› sinna fleim. Hjúkrun-
arnefndin setti flá á fót heimahjúkrunarfljónustu og var kalla›ur til
fjöldi sjálfbo›ali›a, 54 vökumenn og 60 daghjálparmenn, flar á
me›al voru 40 konur.3 Alls var flessi a›sto› veitt til íbúa 159 húsa
— nær sjöunda hvers húss í bænum — og oft voru margar fjöl-
skyldur í hverri íbú› sem flurftu á a›sto› a› halda. Í yfirliti yfir
heimahjúkrunina segir:
Í fjöldamörgum húsum hafa fleiri en ein fjölskylda noti› a›-
sto›ar og í nokkrum húsum margar fjölskyldur td. Hverfisg.
bragi þorgrímur ólafsson212
3 Fjórar konur voru vökumenn, 36 önnu›ust daghjálp.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 212