Saga - 2008, Page 214
opna brá›abirg›abarnaheimili í tveimur skólastofum í Barnaskól-
anum og var byrja› a› taka á móti börnum 17. nóvember. fiar voru
49 börn vistu› um nokkurra vikna skei› og voru flau allt frá tveggja
daga aldri til níu ára. Tvö börn létust og haf›i anna› fleirra flá misst
bá›a foreldra sína úr lungnabólgu. Í sk‡rslu um starfsemi heimilis-
ins frá 25. nóvember segir:
Hi› fyrsta sem gjört var er börnin komu var fla›, a› flau voru
bö›u› og kembd, fær› í ullarskyrtur og náttkjóla og hitinn
mældur. Sum af börnunum voru afar veik er flau komu og hef-
ir flurft a› vaka yfir fleim dag og nótt svo og a› hjúkra fleim
nákvæmlega og a› flessu hefir tekist a› frelsa líf allra a› und-
anskildu einu fleirra sem dó í morgun. Sum af börnunum voru
heilbrig›, en voru mjög illa útlítandi, hir›ulaus og klæ›laus og
flurftu flví einnig mjög mikillar pössunar.
Fleiri vandamál ste›ju›u a› bæjarbúum en slæmt heilsufar, flví a›-
eins fjögur af tólf brau›ger›arhúsum bæjarins voru starfandi eins
og kemur fram í úttekt nefndarinnar frá 10. nóvember:
• Sveinn Hjartarson, Bræ›raborgarstíg 1: Getur ekki baka›.
B‡st vi› a› geta baka› á mánudag. Selur dálíti› af mjólk.
Hefur hart brau›.
• H. Hansen, Vesturgötu 14: Loka›. Enginn vinnufær.
• Sigur›ur Hjaltested, Klapparstígur 14: Loka›. B‡st ekki [vi›
a›] geta baka› brau› fyrst um sinn. Ekkert hart brau›.
• Sigur›ur Gunnlaugsson, Hverfisgata 43: Einn ma›ur vi›
vinnu. Töluvert til af hör›u brau›i.
• Daví› Ólafsson, Hverfisgata 7: Loka›. Enginn vinnufær.
Hefur töluvert af hör›u brau›i. Vantar mann til a› afgrei›a.
• Alfl‡›ubrau›ger›in, Laugavegur 61: 2 menn vi› vinnu. Geta
ekki lagt á sig a› baka á sunnudag, en ef hægt er a› útvega
menn til a› hjálpa fleim, segjast fleir gera fla› sem fleir geta.
• Bergsteinn Magnússon, Frakkastíg 12: Loka›. Enginn vinnu-
fær.
• Theodór og Siggeir, Frakkastíg 14: Loka›. Enginn vinnufær.
• Petersen, Laugavegur 42: Einn vi› vinnu. Bakar á sunnudag
ef ekki veikist. Vantar afgrei›slufólk.
• D. Bernhöft, Bankastræti: Loka›. Enginn vinnufær. Ekkert
til. Vonast eftir a› geta byrja› a› baka á mánudag.
• Frú Símonarson, Vallastræti 9: Einn vi› vinnu. Miki› til a›
hör›u brau›i. Vinnur sem hægt er. Selur nokku› af mjólk.
• Gasstö›varbakaríi›: Loka›.
bragi þorgrímur ólafsson214
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 214