Saga - 2008, Page 217
FÆREYINGA SAGA. ÓLAFS SAGA TRYGGVASONAR EFTIR ODD
MUNK SNORRASON. Ólafur Halldórsson gaf út. Íslenzk fornrit XXV.
Hi› íslenzka fornritafélag. Reykjavík 2006. 205+402 bla›sí›ur. Myndir,
kort, nafnaskrá, myndaskrá.
SVERRIS SAGA. fiorleifur Hauksson gaf út. Íslenzk fornrit XXX. Hi›
íslenzka fornritafélag. Reykjavík 2007. 104+340 bla›sí›ur. Myndir,
kort, nafnaskrá, myndaskrá.
Ritrö›in Íslenzk fornrit hefur á sí›ustu árum veri› drifin áfram af ómæld-
um krafti. Bækurnar hrannast upp og senn sér fyrir endann á flessu merki-
lega framtaki sem hófst me› útgáfu Sigur›ar Nordals á Egils sögu ári›
1933. Sögur biskupa komu út í fimm bindum á árunum 1998–2002 og nú
hefur veri› tekinn upp flrá›ur konungasagna frá árunum 1982–1985, fleg-
ar Danakonungasögur og Ágrip af Noregskonungasögum ásamt vi›líka
efni komu út. Heimskringla í flriggja binda útgáfu Bjarna A›albjarnarson-
ar frá 1941–1951 var gefin út ljósprentu› ári› 2002. Hér er flví á fer›inni al-
mennilegt átak sem vert er a› fagna. Bækurnar tvær sem hér eru til um-
ræ›u eru flar a› auki a›eins byrjunin, flví von er á Böglunga sögu í útgáfu
fiorleifs Haukssonar og Morkinskinnu í útgáfu Ármanns Jakobssonar, auk
Hákonar sögu Hákonarsonar, Eddukvæ›a, Sturlunga sögu og fleiru.
Svo sem vi› er a› búast í svo vir›ulegri ritrö› eru efnistök me› hef›-
bundnu sni›i hjá útgefendunum tveimur, Ólafi Halldórssyni og fiorleifi
Haukssyni, sem bá›ir hafa áratuga reynslu af i›kun fornra fræ›a og útgáfu
texta. Inngangar eru ítarlegir, svo a› vægt sé til or›a teki›; sá skemmri er
hundra› bla›sí›ur og hinn tvöfalt lengri. fiar er raki› efni fleirra sagna sem
gefnar eru út, l‡st tilur› fleirra og samfélagslegu og pólitísku umhverfi á
fleim tíma. Ger› er grein fyrir deilum fræ›imanna um flessi atri›i og reifu›
umræ›a um handrit og innbyr›is tengsl fleirra. Allt er fletta unni› og skrá›
af mikilli skynsemi í bá›um bókum. Sá munur er helstur á umfjöllun a›
fiorleifur leggur áherslu á bókmenntalega eiginleika sinnar sögu, af Sverri
konungi Sigur›arsyni frá um 1200, en Ólafur gerir meira af flví a› meta
sögulegt gildi frásagna og bera flær saman vi› önnur rit flar sem sömu per-
sónur e›a atvik koma fyrir. Ekki er allt vi› alfl‡›u skap hjá Ólafi og hef›i
a› ska›lausu mátt stytta umfjöllun hans hér og flar. Strangt teki› skiptir
texti fornritanna sjálfra miklu meira máli en hugmyndir fræ›imanna, enda
R I T D Ó M A R
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 217