Saga - 2008, Page 219
skora á forsvarsmenn Íslenzkra fornrita a› láta af flví ver›a, á›ur en yfir
l‡kur, a› gefa út lei›arvísi um frágang texta á bor› vi› tvö hefti sem komu
út undir merkjum forlagsins Les Belles Lettres í Frakklandi ári› 1972, svo-
nefndar Règles et recommandations pour les éditions critiques, annars vegar um
frágang latneskra texta (48 bls.) og hins vegar grískra (74 bls.); sjá vefsló›-
ina www.lesbelleslettres.com. Slíkt hefti yr›i ómetanlegt verkfæri fyrir
fræ›imenn, bæ›i starfandi og ver›andi, sem margir hverjir hafa hug á a›
gefa út texta en hafa ekkert a› sty›jast vi› á prenti nema mis-ítarlegar en
oftast lauslegar l‡singar í inngöngum, e›a bara leyndardómsfulla flögnina
sem gefur til kynna a› textaútgáfa sé eingöngu fyrir innvíg›a.
Már Jónsson
Hildur Biering, BARNAUPPELDISINS HEILAGA SKYLDA. BARNA-
VERND Á FYRRI HLUTA 19. ALDAR. Smárit Sögufélags. Reykjavík
2006. 150 bls. Vi›auki. Ensk samantekt.
Bókin er flannig upp bygg› a› eftir ítarlegan inngang er á um tuttugu bla›-
sí›um fjalla› um „tilskipun um húsagann á Íslandi“ (frá 1746) og ví›tæk
áhrif hennar, m.a. á 19. öld. Í ö›rum kafla, sem er upp á 50 sí›ur, er sí›an
fjalla› um mál sex barna sem komu fyrir dómstóla 1807–1848. Eftir fjögurra
sí›na ni›urstö›ukafla er ítarlegur vi›auki flar sem sk‡rt er frá dómsmáli
vegna illrar me›fer›ar á barni 1859–1861 sem lauk me› s‡knudómi ákær›u
(forrá›amanna barnsins) í Hæstarétti. Höfundurinn, Hildur Biering, er a›
sumu leyti mjög hæf til a› fást vi› fletta verkefni vegna fless a› hún hefur
starfa› vi› barnaverndarmál „um árabil“ (bls. 8) og er flví vel kunnug flví
sem er a› gerast í fleim málum nú á dögum og um lei› vel til fless fallin a›
gera sögulegan samanbur›. Margt er líkt flótt samfélagi› hafi gjörbreyst á
tveimur öldum.
Hildur tekur ávallt sk‡lausa afstö›u um rétt og rangt í hverju máli. Hún
tekur a› ö›ru leyti afstö›u gegn fleim sem taldir voru hafa broti› gegn
börnum. Ekki er sk‡rt greint milli ríkra og fátækra delikventa eins og rétt
væri og ver›ur rökstutt hér sí›ar. Eins og á›ur sag›i er í a›altexta fjalla›
um sex barnaverndarmál sem dómstólar dæmdu í. En málin voru fleiri og
ég sakna fless a› höfundur gerir ekki grein fyrir flví hví hún valdi a› fjalla
sérstaklega um flessi sex mál. Er fla› af flví a› flau sty›ja ni›urstö›ur henn-
ar e›a er um tilviljunarkennt úrtak a› ræ›a?
Ni›urstö›urnar eru a› mörgu leyti frumlegar en fylgja samt fleirri vax-
andi hef› a› mótmæla fyrri kenningum um fálæti foreldra um hag barna
sinna. N‡stárlegast í flessu samhengi er hve mikla áherslu hún leggur á já-
kvæ› afskipti yfirvalda, og flá einkum dómstóla, af barnaverndarmálum
fyrr á tímum.
ritdómar 219
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 219