Saga - 2008, Blaðsíða 220
Kenningin um fálæti foreldra um hag barna sinna komst á dagskrá í
bók Philippe Ariés sem kom út í Frakklandi 1960 og fór sigurför í sagn-
fræ›ideildum háskóla eftir a› hún kom út á ensku 1962 (Centuries of Child-
hood. A Social History of Family Life); einkum naut hún vinsælda í Bandaríkj-
unum. Myndu› voru sérstök samtök um útgáfu rita me› „réttmæt sjónar-
mi›“ (The Psychohistory Press) og gengu fræ›imenn flar miklu lengra en
lærifa›irinn, Ariés, haf›i gert. Hápunkturinn, sumir segja mesta sögulega
afskræmingin, ná›ist í bók sem kom út ári› 1974 og Lloyd DeMause rit-
st‡r›i, The History of Childhood. fiar sta›hæfa ellefu hálær›ir fræ›imenn a›
foreldrar fyrri alda hafi athugasemdalaust misflyrmt börnum sínum á
margvíslegan hátt, misnota› flau og drepi›. Óflekkt hafi veri› a› foreldrar
elsku›u börn sín. fiví lengra sem fari› var aftur í tímann, fleim mun verr
var börnum misflyrmt; a› sama skapi batna›i me›fer› á börnum eftir flví
sem nálga›ist nútímann me› bættri barnavernd.
Flestir fræ›imenn, a.m.k. félagssögufræ›ingar, skiptu sér ekkert af
flessum kenningum og fleir fáu sem fla› ger›u töldu öruggast a› sam-
flykkja flær, hugsanlega fló me› fyrirvara. A› vísu taldi Emmanuel Le Roy
Ladurie a› flessi afdráttarlausa kenning um fálæti í gar› barna e›a illa
me›fer› á fleim hef›i ekki átt vi› um florpi› Montaillou í upphafi 14. ald-
ar (Montaillou. The Promised Land of Error, 1979, bls. 209–212) en hann fylgdi
rannsókninni ekki eftir. fia› var fyrst me› bók Lindu Pollock ári› 1983, For-
gotten Children: Parent-child relations from 1500 to 1900, a› kenningum Ariés
var hafna› rækilega; minni spámanna var flar varla geti› enda var engin
flörf á flví. Margir hafa sí›an feta› í fótspor Lindu, bæ›i hér heima og er-
lendis. Nefna má í flessu samhengi grein Helga fiorlákssonar, „Óvelkomin
börn?“, í Sögu 1986 flar sem hann studdist mest vi› athuganir Lindu Pol-
lock, grein Moniku Magnúsdóttur í Sögnum 1997 og ‡msar BA-ritger›ir
nemenda, t.d. Hönnu Gu›laugar Gu›mundsdóttur 1994. Bók Hildar fylgir
hef› Lindu Pollock.
Sama ár og bók Pollocks kom út (1983) birtist bók Lofts Guttormssonar
Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld. Tilraun til félagslegrar og l‡›fræ›i-
legrar greiningar. Segja má a› vi›horf Ariés hafi mjög móta› vi›fangsnálg-
un Lofts flótt hann væri engan veginn samflykkur öllu sem Ariés skrifa›i.
Loftur var einnig ví›s fjarri fleirri málefnaumfjöllun sem einkenndi banda-
ríska „sálfræ›isöguskólann“. Bók Lofts móta›i mjög umræ›u um sögu
barna á Íslandi fram á sí›asta áratug 20. aldar.
Ég var raunar einnig undir áhrifum kenningahef›ar Ariés um lei› og ég
dró gildi hennar í efa, eins og sk‡rt kom fram í fyrirlestri á vegum Sögufé-
lags hausti› 1981 sem út kom lengdur í bókarkorni 1983: The Sex Ratio, the
Infant Mortality and Adjoining Societal Response in Pre-Transitional Iceland. fiar
taldi ég tvímælalaust a› foreldrar hef›u elska› börn sín og reynt a› verja líf
fleirra eftir fremstu getu, eins og er e›li spend‡ra. fia› stríddi gegn húman-
isma mínum a› me› aukinni me›vitund mannd‡rsins mi›a› vi› önnur
spend‡r hef›i dregi› úr áhuga fless á velfer› afkomenda sinna. Hins vegar
ritdómar220
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 220