Saga - 2008, Blaðsíða 221
studdi ríkjandi fræ›ihef› fálætiskenninguna. Ég leysti mótsögnina me› flví
a› skilja milli fless me›vita›a og óme›vita›a í anda heimspekingsins og
mannfræ›ingsins Maurice Godeliers: Me›vita› elska›i allt heilbrigt fólk
börn sín en fla› fylgdi um lei› hef›um fátæktarsamfélagsins, sem vildi tak-
marka barnafjöldann. fiví hef›u skapast si›ir, har›stjórn vanans, sem allir
ur›u a› lúta og sem stu›lu›u a› auknum barnadau›a. Fæstir skildu flessa
röksemdafærslu mína á enskri tungu og harma ég fla› æ minna.
Bók Lofts hefur n‡st andstæ›ingum fálætiskenningarinnar vel til a›
láta sko›anir sínar í ljós og kemur fletta sk‡rt fram í riti Hildar, sem n‡tir
hana ví›a til hugmyndalegrar vi›spyrnu. En fagleg ni›ursta›a Hildar er
flessi: Almennt elsku›u foreldrar börn sín og reyndu a› vernda flau, fla›
var fló erfitt vegna fátæktar og eymdar foreldra. En í öllum tilfellum voru
dómarar í landsyfirrétti virkir í sinni barnavernd og flar studdust fleir mjög
vi› húsagatilskipunina frá árinu 1746. Margsinnis kemur fram a› Hildur
telur húsagatilskipunina hafa veri› mikilvægt skref til a› auka barnavernd.
Hún sta›hæfir me› skírskotun til fleirra laga a› „fordæming á illri me›fer›
á börnum er síst minni í dómstólum 19. aldar en tí›kast í málskjölum í
barnaverndarmálum samtímans“ (bls. 85). Og skömmu sí›ar segir hún:
„Dómsmálin s‡na a› mönnum bau› vi› grimmd og har›neskju gagnvart
börnum“ (bls. 86).
fiessi meginni›ursta›a Hildar Biering vir›ist vera rétt, a.m.k. flegar
yfirstéttarmennirnir í landsyfirrétti áttu hlut a› máli. Einnig ætti fla› a›
vera öllum ljóst a› húsagatilskipunin 1746 var me›al annars barnaverndar-
löggjöf, en fræ›imenn hafa hinga› til beint athygli sinni a› ö›rum fláttum
í flessum lagabálki, einkum ákvæ›unum um aga. En flau agame›ul sem
flar eru tilgreind má hins vegar telja hluta fljó›legrar menningar okkar og
höf›u á›ur ö›last lagagildi í Bessasta›apóstunum (sjá „Anordning om Ad-
skilligt Politivæsenet m.v. vedkommende. 2. april 1685“, Lovsamling for Is-
land I, 1853, bls. 428–437). Meginni›ursta›a Hildar er flví a› mínu mati
bæ›i rétt og n‡stárleg.
Hins vegar sty›ja ekki öll flau dæmi sem Hildur rekur í bók sinni um
illa me›fer› á börnum ni›urstö›ur hennar. Fyrsta máli› er manndrápi› á
ni›ursetningnum Margréti Vigfúsdóttur. Hún var tíu ára flegar hún dó
hungru› og illa farin vi› fall innanhúss a› Kóngsbakka í Helgafellssveit
(Snæfellsness‡slu). Grunur um illvirki féll á húsrá›endur, hjónin Gu›-
mund Jónsson og Vilborgu Hrómundardóttur. (Í bók Hildar er Vilborg
sög› Hró›mundardóttir en í Íslendingabók er hún skrá› Hrómundardótt-
ir.) Vilborg, hugsanlegur mor›ingi, var fædd 1764 og upplif›i flví Mó›u-
har›indin sem ung kona. Hún var í manntalinu 1801 gift Einari Einarssyni
sem flá var hreppstjóri í Helgafellssveit. Hann lést 1802 og var hún flá me›
tvö ung börn. Í nóvember 1804 gekk hún a› eiga seinni mann sinn, Gu›-
mund, sem var rúmum tíu árum yngri en hún. fiau höf›u flví a›eins ver-
i› gift í tæplega hálft ár flegar ni›ursetningurinn Margrét kom á heimili
fleirra.
ritdómar 221
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 221