Saga - 2008, Page 222
Mál Margrétar er hugsanlega me› eindæmum og allir mektarmenn í
héra›i reyndu a› ey›a flví. Mikilvæg vitni, einkum flau sem gátu bori› um
sekt Vilborgar, voru ekki yfirheyr›. Kærandi málsins, sóknarpresturinn og
merkisklerkur, sem flekkti dánu stúlkuna mjög vel, var ekki kalla›ur til a›
bera vitni heldur a›sto›arpresturinn. Um hann segir í Íslenzkum æviskrám
Páls Eggerts Ólasonar: „Au›nulítill, drykkfelldur og mjög fátækur“. S‡slu-
ma›urinn, sem rannsókninni stjórna›i, var einnig flekktastur fyrir drykkju-
skap. Hreppstjórarnir, eftirmenn fyrri manns Vilborgar, stó›u greinilega
me› fleim Kóngsbakkahjónum.
Landsyfirréttur gagnr‡ndi einstök atri›i vi› málsrannsókn í héra›i en
hvorki ógilti dóminn né hóf n‡ja rannsókn heldur dæmdi á grundvelli
rannsóknar sem hann taldi galla›a. Vel stæ›u Kóngsbakkahjónin voru
dæmd í sektir fyrir óvi›eigandi me›fer› á sveitarómaga. Vel rökstuddi
grunurinn um manndráp var aldrei rannsaka›ur. Sögusagnir um fla› mál
gengu fless vegna sveita á milli um aldir og birtust í Íslendingabók á 21.
öld.
Nær allir fleir sem hlutu dóma fyrir illa me›fer› á börnum voru dæmd-
ir til h‡›ingar, nema barnanau›garinn Fri›finnur sem var dæmdur til a›
erfi›a í festingu í sex ár, sennilega mest fyrir sifjaspell en hann átti vingott
vi› mó›ur átta ára stúlkunnar sem hann misflyrmdi. Undantekningin hér
voru Kóngsbakkahjónin sem í sta› h‡›ingar voru dæmd í fjársekt. fietta
var miklu hentugra fyrir s‡slumann ef fólk var borgunarmenn. fia› var
hagna›ur í flví a› taka vi› sektargrei›slum, en flví fylgdu útgjöld fyrir
s‡slumann a› láta h‡›a fólk flví a› hann flurfti flá a› borga bö›linum.
Dómstólar, fl.á m. landsyfirréttur, höf›u næma tilfinningu fyrir flví hverjir
höf›u efni á sektum og hverjir ekki. Hér gilti regla sú sem Hannes Finns-
son biskup sag›i a› ríkti me› öllum fljó›um: Sá sem ekki getur borga›, gjaldi
fless á líkama sínum („Qui non habet ære, luat in corpore“, sjá bók hans
Mannfækkun af hallærum, 1970, bls. 188).
Tvö sí›ustu málin sem Hildur rekur snúast um fe›ur sem reiddust af-
skiptum yfirvalda af börnum fleirra og vildu gæta fless a› barnaverndar-
yfirvöld tækju ekki börnin frá fleim. Annars vegar bendir Hildur réttilega
á a› slíkt s‡ni ást foreldra á börnum sínum. Hins vegar er samú› hennar
mest me› yfirvöldum í flessum málum og ber hún fyrir sig reynslu sína
sem barnaverndarstarfsmanns: „Fyrrum barnaverndarstarfsmanni finnst
hann næstum flekkja flessa rei›u menn, a› minnsta kosti rei›ina og heift-
ina sem greip flá flegar yfirvöld sáu ástæ›u til a› skipta sér af börnum
fleirra“ (bls. 11).
Bá›ir flessir rei›u menn sem Hildur fjallar um voru bláfátækir hjáleigu-
menn sem helst vir›ist hafa skort fjármuni til a› sjá nógu vel fyrir börnum
sínum. Í sta› fless a› styrkja heimilin fjárhagslega, svo sem sveitin haf›i rétt
til og ekki minni ma›ur en Magnús Stephensen konferensrá› mælti ein-
dregi› me›, eins og Hildur sk‡rir greinilega frá, var ákve›i› a› au›m‡kja
flau og taka frá fleim börn. Slíkt ver›ur a› skilgreina sem a›ger› til a› gera
ritdómar222
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 222