Saga - 2008, Qupperneq 224
Benedikt Sigur›sson, Birgir Sigur›sson, Gu›ni Th. Jóhannesson, Hjörtur
Gíslason, Hreinn Ragnarsson, Jakob Jakobsson, Jón fi. fiór, Steinar J. Lú›-
víksson. SILFUR HAFSINS, GULL ÍSLANDS. SÍLDARSAGA ÍSLEND-
INGA I–III. Nesútgáfan. Reykjavík 2007. 1078 bls. Myndir; skrár um manna-
nöfn, sta›anöfn og skipanöfn; tölfræ›i.
Ég held a› á enga skepnu sé halla› flótt fullyrt sé a› veglegra rit er varla a›
finna um nokkra d‡rategund á e›a umhverfis Ísland en Silfur hafsins, gull
Íslands. Hér taka átta höfundar höndum saman á 1078 sí›um í flrem stórum
bindum um a› segja frá fisktegund sem fló hefur a›eins veri› nytjafiskur
Íslendinga í 150 ár. fietta er vi›hafnarútgáfa, umbúna›ur hinn veglegasti,
öskju slegi› utan um bindin flrjú, broti› stórt, myndir margar. Hvers eiga
florskurinn og sau›kindin a› gjalda? Eiga síldfiskarnir allan flennan hei›-
ur skilinn?
Já, a› sjálfsög›u. Riti› er ekki fyrst og fremst um síldina sem slíka held-
ur um vi›ureign manns og síldar, um flátt síldvei›a í sögu fljó›arinnar,
bygg›arlaganna og einstaklinganna. fietta er saga sem hefur alltaf haft á sér
ævint‡rablæ: hvernig Íslendingar uppgötvu›u seint og um sí›ir eina af
gjöfulustu au›lindum hafsins, en fló ekki fyrr en frændur okkar Nor›menn
tóku okkur í kennslustund og s‡ndu okkur hvernig ætti a› n‡ta hana;
hvernig síldvei›ar umturnu›u bygg›arlögum, skópu n‡ja bæi og ger›u
marga a› milljónamæringum — a› minnsta kosti í nokkra daga. fiessari
sögu hefur oft veri› líkt vi› gullæ›i› í Ástralíu, Kaliforníu og ví›ar undir
lok 19. aldar og eru hli›stæ›urnar margar. Í bla›inu Austra er flví t.a.m.
haldi› fram a› hausti› 1880 hafi síld vei›st í Sey›isfir›i fyrir eina milljón
króna, en sú upphæ› nam flreföldum útgjöldum landssjó›s fla› ár.
Í Silfri hafsins er reynt a› halda til haga margbreytileikanum í síldarsögu
Íslendinga: vei›um og sjómennsku, skipum og vei›itækni, verkun síldar og
sölu, mörku›um og sölufyrirkomulagi, risi og hnignun síldarplássanna,
síldarstúlkunum og sjómönnunum. Hér skiptast á stórir yfirlitsflættir um
ákve›in tímabil síldarsögunnar og kaflar um afmörku› efni.
Hreinn Ragnarsson og Steinar J. Lú›víksson skrifa mest af efni fyrsta
bindis. Hreinn skrifar tvo stutta kafla; annar er ágrip um vei›ar og verslun
me› síld í Evrópu á fyrri tímum, en hinn er bitastæ›ari og ein besta saman-
tekt sem til er um síldvei›ar vi› Ísland á fyrri öldum og fram til fless a›
Nor›menn hefja síldvei›ar hér um 1868. Hér er margan fró›leiksmolann a›
finna en uppúr stendur a› síldin var líti› veidd flrátt fyrir sagnir um stór-
ar göngur í Eyjafir›i og ví›ar fyrir Nor›urlandi. Ólíkt ö›rum fljó›um vi›
Nor›ur-Atlantshaf komust Íslendingar ekki upp á lag me› a› vei›a síld og
lög›u sér hana ekki til munns. Ástæ›urnar fyrir flví ræ›ir höfundur ekki
sérstaklega, flótt álykta megi eitt og anna› um flær af frásögn hans. Sem
áhugama›ur um neyslusögu sakna ég umfjöllunar um neyslu síldar í fless-
ari stóru bók. fia› er makalaust hve líti› Íslendingar bor›u›u af síld á me›-
an flessi holli og ód‡ri matur var undirstö›ufæ›a í nágrannalöndum. fiótt
ritdómar224
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 224