Saga - 2008, Síða 226
voru vi› vei›arnar, vei›arfæri og a›ra vei›itækni, verkun síldar og útflutn-
ing. Um hi› sí›astnefnda bendir hann á a› íslenskar verslunarsk‡rslur eru
vægast sagt óárei›anlegar vegna fless hve Nor›menn töldu útflutning illa
fram, og stoppar hann flví í götin me› norskum heimildum. Höfundur
ræ›ir flá mikilvægu spurningu hver efnahagslegur ábati Íslendinga var af
síldvei›um hér vi› land og nefnir ‡msar tekjuuppsprettur fyrir landsmenn,
en gerir ekki tilraun til a› meta ábatann í tölum. firi›ji kaflinn nefnist „Síld-
arsta›ir á 19. öld“ flar sem gefin er ítarleg og greinargó› l‡sing á helstu
stö›unum, einkum á Austurlandi, en Eyjafjör›ur var einnig vaxandi pláss.
Auk fleirra Hreins og Steinars eiga Jakob Jakobsson fiskifræ›ingur og
Birgir Sigur›sson rithöfundur kafla í fyrsta bindinu og skera fleir sig úr
ö›ru efni, hvor me› sínum hætti. Jakob fer lei› sérfræ›ingsins flegar hann
l‡sir nákvæmlega líffræ›i síldarinnar, útliti og eiginleikum hennar, og sí›-
ast en ekki síst síldarstofnum hér vi› land og leyndardómsfullum göngum
fleirra. Halldór Laxness komst svo a› or›i í Gu›sgjafaflulu a› „sálfræ›i
síldarinnar“ hef›i „einlægt veri› útger›inni rá›gáta og dutlúngar flessa
fisks voru alment dregnir í dilk me› óflekt í krökkum e›a dintum í kven-
fólki“. Eitt af mörgu athyglisver›u í grein Jakobs er sú ni›ursta›a hans a›
sennilega hafi allir flrír síldarstofnarnir, fl.e. vorgotssíldin, sumargotssíldin
og norsk-íslenski síldarstofninn, sem var fleirra langstærstur, veri› hér vi›
land á sí›ari hluta 19. aldar (bls. 211–212). Jakob telur a› sjórinn úti fyrir
Nor›austur- og Austurlandi hafi fari› hl‡nandi og lífsskilyr›i í hafinu
batna› frá mi›ri 19. öld og fram um 1875 e›a um fla› leyti sem síldvei›ar
hefjast hér vi› land. Aflabrestur var› hins vegar í síldvei›um vi› vestur-
strönd Noregs um fla› leyti og hófust flær ekki a› rá›i aftur fyrr en um
aldamótin 1900. fietta bendir til fless a› síldin hafi hrygnt d‡pra og a›
norsk-íslenski síldarstofninn hafi fari› a› ganga á Íslandsmi›. Sé fletta rétt
álykta› hjá Jakobi má me› nokkrum sanni segja a› upphaf nútímasíldvei›a
vi› Ísland megi rekja til fless a› Nor›menn hafi einfaldlega elt norsk-
íslenska síldarstofninn frá vesturströnd Noregs til Íslands flegar breytingar
ur›u á lífsskilyr›um í hafinu um og eftir 1870.
Birgir Sigur›sson fer allt a›ra lei› í löngum og oft og tí›um skemmti-
legum bálki sem nefnist „Ma›ur og síld“. fiar fjallar hann um áhrif síldvei›-
anna á mannlíf, kjör og a›stæ›ur verkafólks og sjómanna, vinnuflrældóm-
inn, slori›, en líka stemninguna í síldarbæjunum, ástir og rómantík. Bálkur
Birgis sker sig úr ö›ru efni a› flví er var›ar bæ›i efnistök og frásagnarhátt.
Hann leyfir sér a› fjalla í löngu máli um fljó›félagsger› og lífskjör og frá-
sögnin flæ›ir fram í brei›um straumi, oft dramatísk og stundum me›
skáldlegum tilflrifum. Mér s‡nist talsvert af efninu komi› úr ágætri bók
sem Birgir gaf út fyrir tæpum 20 árum, Svartur sjór af síld, en fla› r‡rir ekki
fræ›slu- og skemmtigildi fless. Sumt af flví sem Birgir gerir a› umfjöllunar-
efni er rætt annars sta›ar í verkinu.
Í ö›ru bindi ritsins er veigamestur fláttur Steinars J. Lú›víkssonar um
síldarútveg á 20. öld. Frásögnin byrjar um aldamótin 1900 sem marka e›li-
ritdómar226
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 226