Saga - 2008, Blaðsíða 227
leg fláttaskil í sögu síldvei›anna, en flá taka flær stórt stökk fram á vi›. N‡
„innrás“ Nor›manna hefst og framfarir ver›a í vei›itækni me› reknetum,
sem leysa landnætur af hólmi sem a›alvei›itæki, og vei›um me› herpinót
(snurpunót). Íslendingar voru í fyrstu nánast áhorfendur a› flessum n‡ju
vei›um, en ekki lei› á löngu flar til íslenskir útger›armenn fóru a› stunda
reknetavei›ar. Síldarútvegur var or›inn a› stóratvinnuvegi me› á anna›
hundra› skipum, flestum í eigu Nor›manna. Síldarbæir rísa me› Siglufjör›
í fararbroddi. Höfundur segir frá tilhögun vei›anna, skakkaföllum af völd-
um heimsstyrjaldarinnar fyrri, vaxandi flátttöku Íslendinga í vei›unum og
‡msum sviptingum í sambú› Íslendinga og Nor›manna, ekki síst árekstr-
um norskra síldvei›imanna og íslenskra yfirvalda vegna ólöglegra vei›a og
undanskota frá opinberum gjöldum. Fengur er a› l‡singu Steinars á gangi
síldvei›anna á eftirstrí›sárunum flar sem hæst ber síldarævint‡ri› mikla á
sjöunda áratugnum sem enda›i svo í miklu hruni 1967–1969. Frásögn höf-
undar er skilmerkileg og oft fjörleg, en fla› ver›ur a› segjast a› eftir flví
sem sögunni vindur fram ver›ur frásögnin gisnari og nær ekki a› mynda
sömu heild og umfjöllunin um 19. öldina í fyrsta bindi. Hér kann a› nokkru
leyti a› vera vi› ritstjórn verksins a› sakast, flví fjalla› er um ‡mis afmörk-
u› efni í styttri köflum annars og flri›ja bindis, vei›itækni, marka›s- og
sölumál o.fl.
Jakob Jakobsson skrifar tvo kafla í ö›ru bindi, annars vegar langt mál
og fró›legt, en efni› stundum fullsmátt skori› fyrir minn smekk, um síldar-
rannsóknir sí›an á 19. öld; hins vegar gagnlegan kafla um vei›arfæri og
vei›itækni. Í lok flessa bindis er skrá sem Hreinn Ragnarsson hefur teki›
saman um síldarstö›var á 20. öld me› stuttri l‡singu á hverri stö›.
firi›ja bindi› samanstendur af níu köflum sem flestir eru stuttir og fjalla
um afmörku› efni. Aftast er annáll um „atbur›i í síldarsögunni“ ár fyrir ár
1867–1998 og myndir af forvígismönnum í síldarútvegi. Aftan vi› tilvísana-
skrá, ljósmyndaskrá, mannanafnaskrá og skipaskrá er „tölfræ›i“ flar sem
birtar eru tölur um síldarafla á 20. öld eftir vei›ifljó›um og saltsíldarút-
flutningi 1921–1993, skipt eftir tegundum og söltunarstö›um, en um út-
flutninginn 1868–1911 er láti› nægja a› birta stöplarit. Engar tölur eru um
útflutning annarra síldarafur›a, sem er mi›ur, en hlutfallsleg skipting af-
ur›a í útflutningi s‡nd me› súluriti.
Einn a›algallinn í efnisvali flessa verks er hve sölu- og marka›smálum
er líti› sinnt. Fyrsti kaflinn, og einn sá mikilvægasti í flri›ja bindinu, fjallar
reyndar um marka›smál saltsíldar og er saminn af Hreini Ragnarssyni og
Hirti Gíslasyni. fietta er fró›legur fláttur svo langt sem hann nær; rætt er
um hi› sérstaka sölufyrirkomulag á síldinni frá flví á kreppuárunum fleg-
ar Síldarútvegsnefnd var stofnu› og sí›an fjalla› um helstu marka›slönd.
En heldur er umfjöllunin stuttaraleg mi›a› vi› anna› efni bókarinnar; t.d.
er a›eins vari› tæpri sí›u til a› ræ›a um stórmerkileg vi›skipti vi› Sovét-
ríkin, helsta marka›sland Íslendinga eftir sí›ari heimsstyrjöld, tæpri sí›u af
1078 sí›um! Ekki vantar söguefnin og hef›i m.a. veri› fró›legt a› fá innan-
ritdómar 227
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 227