Saga - 2008, Qupperneq 228
bú›arl‡singar á samningavi›ræ›um vi› Sovétmenn flegar hamagangurinn
var mestur á níunda áratugnum. Sú sk‡ring höfunda á litlum vi›skiptum
vi› Sovétmenn fyrir 1939 a› ólík hagkerfi landanna hafi veri› meginhindr-
un finnst mér ósannfærandi í ljósi fless mikla útflutnings sem flanga› var›
eftir tímamótasamningana 1953. Og fyrir strí› voru Sovétríkin næststærsta
marka›sland Noregs, á eftir fi‡skalandi, svo a› ekki voru stjórnmálin flá a›
flvælast fyrir í vi›skiptum fljó›anna. Ég sakna einnig rækilegri umfjöllun-
ar og tölulegra uppl‡singa um ver›lag saltsíldar.
Á eftir kafla Hreins og Hjartar koma átta kaflar eftir ‡msa höfunda.
Hreinn Ragnarsson skrifar um síldarsöltun, Benedikt Sigur›sson um síldar-
mat, Gu›ni Th. Jóhannesson um síldarbræ›slu, Jón fi. fiór og Hreinn Ragn-
arsson um síldarfrystingu, Steinar J. Lú›víksson um ni›ursu›u og ni›ur-
lagningu, Benedikt Sigur›sson um tunnusmí›i, Gu›ni Th. Jóhannesson um
síldarleit úr lofti og loks Steinar J. Lú›víksson um aflaskip og aflakónga.
Allir eru flessir kaflar stuttir, a› undanteknum kaflanum um síldarbræ›slu.
Mér fannst mikill fengur a› kafla Gu›na, bæ›i vegna fless a› kaflinn er vel
saminn og eins hefur líti› veri› skrifa› um síldarbræ›slu og afur›ir henn-
ar, síldarmjöl og olíu, sem hafa falli› í skuggann af rómantískari fláttum á
bor› vi› sjálfar síldvei›arnar og síldarsöltunina. En umfjöllun Gu›na er
sama marki brennd og a›rir flættir flessa verks: Líti› er fjalla› um sölu af-
ur›a, marka›i, samkeppnisa›ila, ver›flróun o.s.frv.
fia› er engum blö›um um fla› a› fletta a› Silfur hafsins er stórvirki í at-
vinnusögu Íslendinga. Í ritinu er leitast vi› a› segja frá markver›ustu flátt-
um síldarsögunnar og hva›a máli síldvei›arnar skiptu fyrir atvinnu og
mannlíf í landinu. Hér eru í fyrsta skipti raktir ‡msir flættir síldarsögunn-
ar til loka 20. aldar, líffræ›i síldarinnar og rannsóknir á háttum hennar,
vei›ar, vei›itækni, verkun, söltunarsta›ir o.s.frv. Bókin er fló ekki laus vi›
galla. Einn helsti annmarki hennar er skipulag og efnisafmörkun, sem ver›-
ur a› skrifast á ómarkvissa ritstjórn og sennilega fjölda höfunda sem a›
verkinu kom. Í fyrsta bindinu tekst Hreini og Steinari vel upp vi› a› gefa
lesendum yfirs‡n um flróun síldavei›a á 19. öld í kaflanum „Vei›ar Nor›-
manna 1868–1903“, en samsvarandi kafli um 20. öldina eftir Steinar er of
gisinn til a› standa undir nafni. Anna› og flri›ja bindi› eru bútu› í smærri
efniskafla og vi› fla› tapast heildars‡n. fia› sem verra er, efni skarast tals-
vert milli kafla svo a› lesandi flarf a› leggja vel á minni› í hva›a kafla er
rætt um tiltekin efni. Svo dæmi sé teki› er fjalla› um síldvei›ar Nor›manna
á sí›ustu áratugum 19. aldar í flrem köflum í fyrsta bindi; um síldarverk-
smi›juna í Djúpuvík fjalla bæ›i Birgir Sigur›sson og Gu›ni Th. Jóhannes-
son; um kreppu og marka›smál er fjalla› bæ›i í „Síldarútvegur á 20. öld“
og „Marka›smál íslenskrar saltsíldar“. Hér hef›i veri› flörf á strangari rit-
stjórn og sk‡rari verkaskiptingu milli höfunda.
Gu›mundur Jónsson
ritdómar228
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 228