Saga - 2008, Side 230
Jörgen Pind vann í nokkur ár a› flessari bók og verki› lofar meistarann.
Heimildaa›föng eru ríkuleg og mikill fengur er a› fjölmörgum tilvitnunum
úr einkaskjölum sem ‡mist eru í einkaeigu e›a í opinberum söfnum. fiar
munar miki› um margvísleg gögn í eigu Finnboga, sonar Gu›mundar, en
jafnframt leita›i Jörgen fanga í skjalasöfnum heima og erlendis og var›
pr‡›ilega fengsæll.
Framsetning Jörgens er umfram allt söguleg flví hann fylgir tímaflræ›i
alla bókina. fiar hjálpar honum nokku› hversu kaflaskipt líf Gu›mundar
var. Á einum tíma fékkst hann vi› fletta, á ö›rum vi› hitt. Markmi› sín set-
ur Jörgen fram bæ›i vi› upphaf bókar og undir lokin. Annars vegar ætlar
hann sér a› draga upp mynd af sálfræ›ingnum Gu›mundi Finnbogasyni,
sem lítt e›a ekki hefur veri› gert á›ur, greina frá meginhugmyndum hans
og helstu áhrifavöldum. Inn í flá sögu blandast barátta Gu›mundar fyrir
prófessorsembætti í sálfræ›i vi› Háskóla Íslands og merkt framlag hans til
íslenskrar vinnusálfræ›i me› fyrirlestrahaldi í Reykjavík og bókunum Viti
og striti (1915) og Vinnunni (1917). fiá sí›arnefndu telur Jörgen „einkar lag-
lega sami› rit“ og segir a› hún sé „líklega rækilegasta greinarger› um
vinnusálfræ›i sem skrifu› hefur veri› á íslensku“ (bls. 363). A› mati Jörg-
ens hefur sú grein sálfræ›innar ekki enn ná› lengra en er Gu›mundur skildi
vi› hana seint á ö›rum áratugi aldarinnar. Hitt ætlunarverk Jörgens er a›
segja sögu af bláfátækum sveitapilti sem ávann sér sess á bekk „me›
nokkrum af merkari sálfræ›ingum 20. aldarinnar“ (bls. 13). Jörgen segist
hins vegar snei›a a› mestu hjá ö›rum störfum Gu›mundar, enda geti flau
„líklega or›i› einhverjum efni í a›ra bók“ (bls. 395).
Mörg dæmi eru kunn um fla› hvernig hugmyndastraumar og stefnur
hafa mæst í Kaupmannahöfn, flar veri› unni› úr fleim og n‡jar skapa›ar,
sem sí›an hafa borist til Íslands me› löndum, ‡mist ómenga›ar e›a bland-
a›ar sko›unum fleirra og túlkun. Um fletta nefnir Jörgen rit Kristians
Kroman, prófessors í heimspeki vi› Hafnarháskóla, Om Maal og Midler for
den højere Skoleundervisning (1886), sem var› bein uppspretta a› riti Boga
Th. Melste› sagnfræ›ings, Um menningarskóla e›a um „lær›a skólann“ í
Reykjavík og samband hinna lægri skóla vi› hann, tveimur árum sí›ar, 1888. fiar
elti Bogi rit meistarans svo nákvæmlega a› fremur má tala um endursögn
en frumsamningu. Frá flví eru fló tvær undantekningar sem taka mi› af ís-
lenskum a›stæ›um, segir Jörgen, hin fyrri sú a› Bogi vildi hafa skólann
samskóla beggja kynja, hin seinni a› kenna ensku fremur en fl‡sku og jafn-
vel sem fyrsta erlent mál (bls. 132–135).
Kristian Kroman var einn fjögurra háskólamanna sem höf›u mest áhrif
á Gu›mund Finnbogason í fyrri námsdvöl hans í Kaupmannahöfn,
1896–1901. Hinir voru fagurfræ›ingurinn Claudius Wilkens, prófessor í
heimspeki og félagsfræ›i, Alfred Lehmann, frumkvö›ull danskrar til-
raunasálfræ›i og prófessor vi› Hafnarháskóla, og loks Harald Höffding
prófessor í heimspeki vi› sama skóla. Frá flessum öllum og vísindastörfum
fleirra greinir Jörgen Pind skipulega og einkum fá fleir Lehmann og Höff-
ritdómar230
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 230