Saga - 2008, Side 232
stárlegt plagg og flótt fla› færi alls ekki óbreytt í gegnum flingi› má rekja
meginflræ›i fless til Gu›mundar Finnbogasonar. Enda hug›ist hann helga
fræ›slumálum starfskrafta sína fla›an í frá sem fræ›slustjóri, í embætti sem
til var stofna› me› hinum n‡ju lögum. Af flví var› fló ekki vegna fless a› í
flann stól settist Jón fiórarinsson, skólastjóri í Flensborg, mágur Hannesar
Hafstein rá›herra sem skipa›i í embætti›. Gu›mundur var pólitískur and-
stæ›ingur Hannesar, Valt‡ingur, og haf›i me›al annars tala› ákve›i› gegn
rá›herranum á frægum bændafundi um símamáli› sumari› 1905. Sjálfur
var Gu›mundur aldrei í vafa um a› flar hef›i hann tala› sig frá embætti og
rannsóknir Jörgens sty›ja fla› álit rækilega — án fless a› hæfi Jóns til starf-
ans sé á nokkurn hátt dregi› í efa.
Frá sál til sálar er læsileg og í alla sta›i a›gengileg bók um leiftrandi eld-
huga, fjölgáfa›an hugmyndafræ›ing og brautry›janda í sálfræ›i á Íslandi.
Jörgen Pind skilgreinir vi›fangsefni sitt vítt — fla› má til dæmis deila um
hvort vinna Gu›mundar Finnbogasonar a› íslenskum fræ›slumálum á ár-
unum 1901–1907 flokkist til sálfræ›i eins og hann k‡s a› gera — en fla› ger-
ir honum óneitanlega kleift a› snerta marga fleti, skila hluta af arfi Gu›-
mundar til samtímans og ry›ja frekari rannsóknum braut.
Bragi Gu›mundsson
Fri›rik G. Olgeirsson, SNERT HÖRPU MÍNA. ÆVISAGA DAVÍ‹S
STEFÁNSSONAR FRÁ FAGRASKÓGI. JPV útgáfa. Reykjavík 2007.
512 bls. Myndir, heimilda-, mannanafna- og myndaskrá.
fia› er ástæ›a til a› geta fless strax í upphafi flessarar umfjöllunar um ævi-
sögu Daví›s Stefánssonar eftir Fri›rik G. Olgeirsson a› frágangur verksins
er til fyrirmyndar. fia› er fullt tilefni til fless, ekki síst í ljósi umræ›unnar á
sí›ustu árum um ævisögur, a› taka fla› fram a› öllum tilvísunum er mjög
vel haldi› til haga, heimildaskrá er ítarleg og myndaskrá og nafnaskrá sem
fylgja eru sk‡rt upp settar og gagnlegar. fiá er allur umbúna›ur yfirleitt til
fyrirmyndar, flótt myndirnar í fyrstu prentun séu örlíti› gráar, og a›eins
örfáar prentvillur rakst undirritu› á, sem telja ver›ur gott í rúmlega 500
sí›na verki. Yfirlesarar hef›u fló kannski mátt skipta sér heldur meira af
málfari og or›alagi, flví eitthva› er um ambögur og málfar einhæft á stund-
um.
Ævisagnaritarar standa frammi fyrir margvíslegum álitamálum flegar
fleir taka til vi› skriftir. fieir flurfa a› finna frásagnara›fer› sem hæfir efn-
inu, fleir flurfa a› velja efni til umfjöllunar — flví eins og vi› vitum flá rúm-
ast líf alls ekki á bók, flótt rúmar 500 sí›ur sé — og fleir flurfa a› ákve›a hve
nærri fleir ganga manninum, persónunni. fia› er oft álitamál hve miki› á a›
ritdómar232
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 232