Saga - 2008, Síða 233
skyggnast í einkalíf og hve mikil áhersla skal vera á opinberu lífi manneskj-
unnar. fiegar vi›fangi› er skáld bætast flar a› auki vi› spurningar um
hvernig skuli gera skáldskapnum, höfundarverkinu, skil.
Margar lei›ir hafa veri› farnar vi› skrif af flessu tagi. Me› nokkurri ein-
földun mætti segja a› anna›hvort taki ævisagnaritarar flann pól í hæ›ina
a› greina frá atbur›um úr lífi í tímarö› og láti hana sjá um uppbyggingu
og orsakasamhengi e›a flá a› sett er fram kenning um manninn og frásögn-
in l‡tur sí›an röksemdafærslu kenningarinnar. Flestar ævisögur eru fló
eitthvert sambland af flessu — tímarö›in er algengasta formi›, en jafnframt
eru settar fram einhverjar kenningar um ólíkar hli›ar vi›fangsefnisins.
Hér hefur höfundurinn fari› flá lei› a› láta tímarö›ina rá›a og er líti›
viki› frá henni allt frá fæ›ingu og bernsku til dau›a og jar›arfarar. fia› fer
mun minna fyrir kenningum um manninn; engum ákve›num a›fer›um né
sjónarhornum er beitt til a› sko›a undirliggjandi mótíf e›a kringumstæ›ur
— ekki sálfræ›ilegum, félagslegum e›a ö›rum sem mörgum ævisagnarit-
aranum hafa reynst notadrjúgar. Hér eru flví sta›reyndirnar látnar tala
sínu máli, eins og sagt er. En sta›reyndir um ævi eru au›vita› ekki saklaust
og hlutlaust fyrirbæri sem safnast a› höfundinum eins og dúfur a› kornsal-
anum. fia› flarf a› velja og hafna, ra›a og ræ›a.
Á 19. öld, flegar gífurleg sprenging var› í æviskrifum af öllu tagi,
sjálfsævisögum, ævisögum, endurminningum, dagbókum og flvíumlíku,
var umræ›an um flessar bókmenntir gjarnan á si›fer›ilegum nótum. fia› er
a› segja, fla› átti a› leggja mat á um hvern mætti skrifa; vi›fangsefnin áttu
a› vera „merkileg“, hafa til fless unni› á einhvern hátt a› gefin væri út bók
um flau. fia› fór nefnilega svo a› á 19. öld fór alls konar hyski a› vilja eitt-
hva› upp á dekk, jafnvel konur og lágstéttarfólk, og flóttu flær bækur ekki
par merkilegar. Heimspekingar, stjórnmálamenn og skáld voru hins vegar
vi›urkennd vi›fangsefni.
Önnur skyld spurning skaut flá einnig gjarnan upp kollinum: Hve mik-
i› átti a› kafa í einkalíf fólks? Spurningin var flá gjarnan me› fleim for-
merkjum a› umræ›a um einkalíf væri ekki mjög vi› hæfi og verk sem veltu
sér upp úr slíku væru lágkúruleg. En hins vegar má spyrja sig til hvers sé
a› fjalla um ævi fólks ef ekki á a› kanna einkalíf fless á einhvern hátt? Og
önnur spurning flessu tengd: Er hægt a› a›skilja á svo einfaldan máta
einkalíf og opinbert líf?
Í flessu verki, a› frátöldum stuttum kafla um bernsku Daví›s, má
greina einna helst tvo flræ›i sem bá›ir tengjast opinberu lífi. Annars vegar
er ger› grein fyrir höfundarverki Daví›s, tilgreindar eru útgáfur allra ljó›a-
bóka hans, söguflrá›ur smásagna, skáldsagna og leikrita er rakinn, upp-
færslur á leikritum tíunda›ar, leikarar og leikstjórar tilgreindir og fari›
mjög rækilega yfir nær alla ritdóma sem birtust um verk Daví›s. Á hinn
bóginn er svo öllum fleim samkomum og hátí›ahöldum sem Daví› kom a›
me› ljó›aflutningi, ræ›uhöldum e›a ö›rum hætti l‡st nokku› nákvæm-
lega me› uppl‡singum um helstu gesti, tónlistarflutning, ræ›umenn o.fl.
ritdómar 233
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 233