Saga - 2008, Síða 234
fia› er flví ljóst a› hér liggja grí›arlega miklar uppl‡singar fyrir og teki›
hefur veri› saman gífurlegt magn af heimildum. fiá má sjá fyrir sér a› ef
einhvern f‡sir a› kanna fla› sem bókmenntafræ›ingar kalla vi›tökusögu
Daví›s, flá finni sá hinn sami hér allar heimildir fyrir slíka rannsókn á ein-
um sta›.
Í samhengi verksins sjálfs er lesandi samt ekki alveg viss um hvort rit-
dómarnir standa undir flví hlutverki sem fleir vir›ast eiga a› fljóna í verk-
inu. Ritdómar ver›a ekki til í tómarúmi, heldur eru fleir rígbundnir sínum
samtíma, tískusveiflum, dyntum höfundanna, samhengi o.fl. Í bókmennta-
fræ›um n‡tast ritdómar helst sem heimild um vi›brög› samtímans en
segja ekki alltaf miki› um verkin sjálf. Hér vir›ast fleir oft ætla›ir sem
mælikvar›i á bækur Daví›s, flví líti› er um annars konar umræ›u um verk-
in e›a túlkun á fleim. A› sama skapi er ekki alveg ljóst hvers vegna flátttaka
Daví›s í ‡miskonar hátí›ahöldum fær mun meira pláss en t.d. starf hans vi›
bókasafni› á Akureyri, sem var fló um árabil hans a›alstarf. En um áhersl-
ur af flessu tagi í ævisögum má a› sjálfsög›u alltaf deila, enda ævisaga
manns aldrei skrifu› í eitt skipti fyrir öll — alltaf er möguleg önnur saga.
Augljóst er a› bókin er skrifu› af miklum a›dáanda Daví›s. Ljó›unum
er gefi› gott pláss, mörg birt í heild sinni og fá vel a› njóta sín. Daví› er i›u-
lega titla›ur ver›andi stórskáld og fljó›skáld og mörgum or›um fari› um
snilligáfu hans og innblástur af ‡msum toga, og eru ‡msir samtímamenn
einnig haf›ir fyrir flví. A› sama skapi ver›ur kannski ekki mikil fjarlæg› á
persónu hans, verk e›a samtíma. Stundum er eins og ma›ur sé enn stadd-
ur í kaldastrí›sskotgröfunum, flví fleir sem skrifa ekki vel um Daví› eru
einatt vondir kommúnistar, bókmenntaelíta haldin annarlegum hvötum og
öfunds‡ki. fietta eru fleir sem „‡ta honum út í kuldann“ (bls. 210) og vilja
„bannfæra“ (bls. 362) — svo stu›st sé vi› or›færi bókarinnar.
Daví› Stefánsson er stórmerkilegt skáld í sögu íslenskra bókmennta á
20. öld. Hann átti ótrúlegum vinsældum a› fagna í sínum samtíma, meiri
en nokkurt anna› skáld fyrr e›a sí›ar. Hann naut grí›arlegar alfl‡›uhylli,
var lesinn og sunginn á hverju heimili, og eins og sjá má á ritdómunum var
hann ekki sí›ur vinsæll hjá gagnr‡nendum. En vinsældir kalla alltaf á sér-
stök vi›brög›; ef allir vilja eiga eitthva› og mæra hættir fla› a› vera eftir-
sóknarvert. fiessi undarlega og mótsagnakennda hugsun lei›ir oft til
ákve›inna komplexa hjá fleim sem vinsældanna n‡tur; hann hræ›ist jafn-
vel a› fjöldamenning (e›a „popúlar kúltúr“) sé fla› sama og lágmenning,
a› hann ver›i henni a› brá› og ver›i aldrei tekinn alvarlega. fia› er ekki al-
veg ljóst eftir lestur flessarar bókar hvort svona hafi flessu veri› hátta› me›
Daví›, flótt fla› megi ætla af sumum bréfanna sem birt eru, en á flessu er
ekki teki› í verkinu. fia› vir›ist hins vegar ljóst a› höfundur verksins er
nokku› í flessum stellingum og tekur flannig upp hanskann fyrir Daví›. Í
flessu birtist, eins og fyrr segir, mótsagnakennd afsta›a: Hér er á fer› grí›-
arlega vinsælt skáld sem höfundur hrífst mjög af og fyrir hverju flarf flá a›
verja hann?
ritdómar234
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 234