Saga - 2008, Side 236
Fri›flór Eydal, FRÁ HEIMSSTYRJÖLD TIL HERVERNDAR. KEFLA-
VÍKURSTÖ‹IN 1942–1951. Bláskeggur. Reykjavík 2007. 351 bls.
Myndir, kort og nafnaskrá.
Laugardaginn 30. september 2006 var varnarstö›inni á Keflavíkurflugvelli
loka› og sí›ustu bandarísku hermennirnir hurfu úr landi. fietta var sögu-
leg stund en rúmlega 65 ár voru li›in frá flví a› Bandaríkjaher kom fyrst til
Íslands. Dvöl erlends herli›s hér á landi haf›i ví›tæk áhrif á íslenskt fljó›-
líf, hvort heldur er liti› til stjórnmála, efnahags e›a menningar. Samskipti
Íslendinga vi› Bandaríkjamenn, deilur um her og umsvif varnarli›sins hér
á landi eru mikilvægur partur af fljó›arsögunni. Í flví riti sem hér ver›ur
rætt um er fjalla› um Keflavíkurstö›ina, flar sem framkvæmdir hersins
voru langmestar, frá flví Bandaríkjamenn tóku vi› hervernd landsins af
Bretum 1941 og flar til n‡r herverndarsamningur var ger›ur vi› Banda-
ríkjamenn tíu árum sí›ar.
Fri›flór Eydal, sem starfa›i um tveggja áratuga skei› sem uppl‡singa-
fulltrúi varnarli›sins, er höfundur tveggja annarra rita um Ísland í heims-
styrjöldinni sí›ari, Vígdrekar og vopnagn‡r. Hvalfjör›ur og hlutur Íslands í orr-
ustunni um Atlantshafi› (1997) og Fremsta víglína. Átök og herna›arsvæ›i á
Austurlandi í heimsstyrjöldinni sí›ari (1999). Hann hefur einnig skrifa› greinar
um ratsjárstö›var Bandaríkjahers í A›alvík og fleiri atri›i sem lúta a› dvöl
Bandaríkjahers á Íslandi. Loks ber a› nefna bókina Varnarli›i› á Íslandi— The
Icelandic defense force: 1951–2006 (2006), sem er stutt ágrip af sögu varnarli›s-
ins. Hér er flví á fer›inni höfundur sem gerflekkir vi›fangsefni› enda segir
hann sjálfur a› bókin sé afrakstur umfangsmikillar efnissöfnunar sem hafi
byrja› fyrir meira en 20 árum (vi›tal íMbl. 9. des. 2007).
Bókin skiptist í 27 meginkafla sem sumir greinast í einn e›a fleiri undir-
kafla. Í grunninn er frásögnin í tímarö›. Fyrstu kaflarnir fjalla um upphaf
flugs á Íslandi og fyrstu framkvæmdir á vegum erlends hers su›ur me› sjó.
Í sí›ustu köflunum er sagt frá árunum a› strí›i loknu og hlutverki Kefla-
víkurflugvallar eftir a› Keflavíkursamningurinn var ger›ur 1946. Stærsti
hluti bókarinnar fjallar um árin 1941–1945, um 220 af rúmlega 330 bla›sí›-
um. Sagt er frá flugvallarger›, byggingu herskála og annarra mannvirkja,
vega- og hafnarger›, flugflota og ö›rum vígbúna›i Bandaríkjahers hér á
landi, ratsjárstö›vum og Keflavíkurvelli sem flugbækistö›. Einnig er fjall-
a› sérstaklega um kafbátaleitarflug og „kafbátavei›ar“ Bandaríkjamanna
undan strönd Íslands. fiá er sérstakur kafli um slysfarir í flugi. fiar er reynd-
ar nær eingöngu fjalla› um fla› flegar flugvél me› bandarískum hershöf›-
ingja innanbor›s fórst á Fagradalsfjalli í maímánu›i 1943 (bls. 213–225). Í
ö›rum kafla, sem eflaust vekur forvitni margra, er sagt frá loftárásum sem
bandarískar flugvélar ger›u frá Íslandi á fl‡skar ve›urathugunarstö›var á
austurströnd Grænlands (bls. 225–236). Loks má nefna eftirminnilega frá-
sögn af flví flegar fl‡sk könnunarflugvél var skotin ni›ur á Strandarhei›i í
apríl 1943 (bls. 119–127).
ritdómar236
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 236