Saga - 2008, Page 240
bur›ina á eigin skinni, geta á svipstundu bori› kennsl á bréfsnifsi og sett í
samhengi og l‡st hughrifum, eins og danski stjórnmálafræ›ingurinn Dru-
de Dahlerup segir í bók sinni um dönsku rau›sokkahreyfinguna, sem hún
tók flátt í a› skapa (Rødstrømperne, 1998, bls. 41–42). †mislegt gerist á fund-
um og innan hreyfinga sem ekki er fært til bókar og fla› sem gerist a›
tjaldabaki hefur oft og tí›um meiri áhrif en formlegar samflykktir og a›-
ger›ir. Ævisögur stjórnmálafólks og annarra sem teki› hafa flátt í félags-
starfi eru fless vegna ávallt forvitnilegar flví aldrei er a› vita hva› flar leyn-
ist af „uppljóstrunum“. Í flessu ljósi ætti bók Kristínar a› vera forvitnileg í
sjálfri sér.
Gallarnir vi› skrif flátttakenda eru hins vegar nokkrir og sá helstur a›
vi›komandi eigi erfitt me› a› líta hlutlægum augum á hreyfinguna og at-
bur›i. Hann sér flá umheiminn me› augum hreyfingarinnar og túlkar at-
bur›i í samræmi vi› fla›; hann gerist einfaldlega talsma›ur hreyfingarinn-
ar, me›vita› e›a óme›vita›. Í annan sta› gæti flátttakandi einblínt um of á
hreyfinguna, óhá› umhverfinu, í sta› fless a› sko›a hana utanfrá. Einmitt
fless vegna er mikilvægt a› vi›komandi sé vel heima í rannsóknum á fé-
lagshreyfingum almennt og sérstaklega sambærilegum hreyfingum í ö›r-
um löndum til fless a› geta vaki› me› sér rannsóknarspurningar. Í flri›ja
lagi ver›ur a› gæta fless a› taka ekki afstö›u me› einni sko›un innan
hreyfingar á kostna› annarra, flví ætí› eru uppi fleiri en ein sko›un og
fræ›ima›ur ver›ur a› gera grein fyrir fleim öllum á hlutlægan hátt. Sí›an
má nefna a› ætí› er nokkur hætta á a› flátttakandi ofmeti mjög áhrif „sinn-
ar“ hreyfingar og eigni henni jafnvel sigra sem a›rir unnu.
Kristín gerir ekki grein fyrir kostum og göllum fless a› hafa veri› flátt-
takandi í hreyfingu, heldur lætur nægja a› vitna til a›eins einnar bókar máli
sínu til stu›nings og sú fer almennum or›um um hlutlægni fræ›imannsins
(sjá bls. 9). Hún telur sjálf a› viss fjarlæg› frá vi›fangsefninu hafi skapast á
fleim tíu árum sem li›in voru frá flví hún hætti a› starfa í Kvennalistanum
og segist leitast vi› a› draga fram ólík sjónarhorn innan hreyfingarinnar.
Lokadómurinn hl‡tur hins vegar a› vera í höndum lesandans. Og flá er ekki
vonum seinna a› reyna a› komast a› flví hvernig til hefur tekist.
Ég sé ekki betur en a› Kristínu takist nokku› vel a› mi›la sögu Kvenna-
frambo›s í Reykjavík og Kvennalista til lesenda. Raunar nær bók hennar
eingöngu til ársins 1987 og án fless a› fla› sé sk‡rt frekar fyrir lesendum má
lei›a a› flví líkur a› Kristín hafi vali› „au›veldu lei›ina“ vegna fless a›
fletta ár stó› Kvennalistinn á hátindi. Í eftirmála fjallar hún um árin frá 1987
til 1999, en fla› ár var Kvennalistinn í reynd lag›ur ni›ur. Meirihluti sög-
unnar sem spannar 12 ár fær flannig eingöngu 16 bla›sí›ur á móti 194 bla›-
sí›um sem ná a›eins yfir fimm ára tímabil. fietta liti einkennilega út í venju-
legu riti, en hér ber a› hafa í huga a› fletta tiltekna rit er í grunninn náms-
ritger› vi› Háskóla Íslands og fleim eru vitaskuld takmörk sett í umfangi.
Ég hef›i kosi› a› hafa söguna lengri og ítarlegri, en af hálfu höfundar var
aldrei meiningin a› leggja í slíkt verk.
ritdómar240
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 240