Saga - 2008, Page 241
Kristín fjallar í nokku› löngu máli um tildrögin a› stofnun Kvenna-
frambo›sins í Reykjavík og rekur flau til gle›skapar Rau›sokkahreyfingar-
innar í janúar 1981 (bls. 29). Máli› var hins vegar fyrst vi›ra› á rá›stefnu
Kvenréttindafélags Íslands dagana 25. og 26. október 1980. Rá›stefnan
nefndist „Konur í sveitarstjórnum“ og bo›a›i KRFÍ til hennar konur sem
áttu sæti í sveitarstjórnum. Stjórnmálaflokkunum var einnig bo›i› a›
senda fulltrúa, svo og Rau›sokkahreyfingunni sem sendi Elínu Oddgeirs-
dóttur, svo sem fram kemur í hefti sem KRFÍ gaf út eftir rá›stefnuna. fiar
segir m.a. um almennar umræ›ur á rá›stefnunni: „fiverpólitískur kvenna-
listi er ekki lei›in til breytinga“ (Fréttabréf KRFÍ 3. tbl., júlí 1981, bls. 35).
Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi Alfl‡›ubandalagsins, skrifa›i í fijó›-
viljann 1. nóvember 1980: „Konurnar á landsfundinum [landsfundi KRFÍ]
og á sveitarstjórnarrá›stefnunni virtust b‡sna ákve›nar í flví a› sitja ekki
a›ger›arlausar fram a› næstu kosningum og eiga fla› á hættu a› fá á n‡ flá
há›ulegu útkomu a› konur séu 6% sveitarstjórnarmanna og 5% alflingis-
manna, og undir lok fundarins komu fram hugmyndir um baráttua›fer›ir
sem kynnu a› reynast árangursríkar.“ Og í Morgunbla›inu mátti lesa 20.
nóvember 1980: „fiær [talskonur KRFÍ] sög›u a› ljóst væri a› konur myndu
grípa til einhverra róttækra a›fer›a ef allar l‡›ræ›islegar lei›ir flrytu til a›
ná flessu takmarki.“ Ég minnist fless sterklega a› flessa haustmánu›i lágu
breytingar í loftinu. fiær bárust me› vindum um allt land. Konur me› póli-
tískan vilja höf›u fengi› nóg og leitu›u lei›a til fless a› létta einokun karl-
manna, eins og Kristín gerir reyndar gó›a grein fyrir á bls. 28–29.
Hér skortir á a› sögunni sé haldi› nægilega vel til haga. fiess gætir
reyndar á fleiri stö›um; Úanna er t.d. hvergi geti› í frásögn Kristínar af til-
komu n‡ju kvennahreyfingarinnar kringum 1970, og fló ruddu flær ‡msum
n‡jum hugmyndum og vinnubrög›um braut. fiá segir Kristín a› me›
kvennaframbo›unum og -listunum hafi kvenlæg gildi í fyrsta skipti veri›
lög› til grundvallar vi› mótun samfélagsins og fengi› flannig pólitíska
vídd (bls. 17). Höfundur veit fló af gömlu íslensku kvennaframbo›unum,
flví fleim breg›ur fyrir, t.d. á bls. 29. fiar voru kvenlæg gildi heldur betur
lög› til grundvallar. Svo var ekki a›eins á Íslandi flví kvennaframbo› voru
nokku› algeng í Evrópu og Bandaríkjunum fyrstu áratugi 20. aldar (sbr.
Au›ur Styrkársdóttir, From Feminism to Class Politics, 1998). Kristín tengir
ekki Kvennaframbo›i› og Kvennalistann nægilega vel vi› umhverfi hreyf-
inganna. Hún einblínir á flessi fyrirbæri eins og flau hafi stokki› einstök og
alsköpu› fram á Íslandi. fietta er raunar gryfja sem margir falla í, og e.t.v.
eru hér flær sérstöku málsbætur a› námsritger›um eru settar sérstakar
skor›ur í umfangi. Örlítil umfjöllun um erlenda strauma og ástandi› í ö›r-
um löndum hef›i fló engum ofgert.
Fyrst hér er rætt um galla ritsins ver›ur a› geta fless a› ég sakna innan-
hússflekkingar Kristínar sárlega. Hún gerir í sérstökum kafla grein fyrir flví
hvernig mál voru rædd innan Kvennalistans og ákvar›anir teknar (bls.
164–166). Fyrir áhugafólk um l‡›ræ›i hef›i ítarleg umfjöllun um kosti og
ritdómar 241
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 241