Saga - 2008, Page 243
inu, en fla› flarf ekki endilega a› vera galli ef vel er me› fari›. Oft er vel
gert í flessu riti, en fló er frásögnin stundum óflarflega einhli›a, eins og hér
hefur veri› bent á. Í heildina er fengur a› ritinu, flví ekki hefur miki› ver-
i› skrifa› um n‡ju kvennaframbo›in enn sem komi› er. Lesandinn ver›ur
margs vísari en flarf a› mínu mati a› eiga í fló nokkrum samræ›um vi›
bla›sí›urnar.
Au›ur Styrkársdóttir
Íris Ellenberger, ÍSLANDSKVIKMYNDIR 1916–1966. ÍMYNDIR,
SJÁLFSMYND OG VALD. Háskólaútgáfan og Sagnfræ›istofnun
Háskóla Íslands. Reykjavík 2007. 201 bls. Nafna- og titlaskrá.
Töluver› gróska hefur veri› í útgáfu bóka um kvikmyndir á undanförnum
áratug, en útgáfan hefur fyrst og fremst mi›a› a› flví a› gera erlent efni um
kvikmyndir a›gengilegt á íslensku. Minna hefur fari› fyrir innlendum
rannsóknum á íslenskri kvikmyndasögu. Ætla mætti a› hi› opinbera hafi
flá mynd af íslenskum sagnfræ›ingum a› fleir geti ekki skrifa› kvikmynda-
sögu; til dæmis fékk Kvikmyndasjó›ur Íslands erlendan kvikmyndafræ›-
ing til a› skrifa sögu íslenskra kvikmynda fyrir rúmum áratug (Peter
Cowie, Icelandic Films, 1995; endurútg. í kilju ári› 2000). Sú bók var skrifu›
og gefin út á ensku, líkt og fless sé ekki flörf a› uppfræ›a Íslendinga um
eigin kvikmyndasögu — a› minnsta kosti ekki á íslensku. Í flessu ljósi er
fla› sérstaklega ánægjulegt a› fá útgefna meistaraprófsritger› Írisar Ellen-
berger í sagnfræ›i frá Háskóla Íslands, í bók sem hún kallar Íslandskvik-
myndir. Verki› er flarft innlegg inn í fla› fræ›ilega starf sem hefur halla› á
í útgáfum, flar sem erlendar kvikmyndir og kvikmyndafræ›ingar hafa ver-
i› frekir til svi›sins. En fla› sem er kannski ennflá ánægjulegra er a› Íris
gerir athyglisver›a tilraun til fless a› sk‡ra tilur›, umfang og áhrif flessara
kvikmynda í tengslum vi› kenningar um ímyndir, sjálfsmyndir og vald.
Íris hefur lagt af sta› í metna›arfulla rannsókn og sinnt flestum fláttum
hennar mjög vel, sko›a› myndefni› sjálft af mikilli gaumgæfni og einnig
reynt a› kemba fræ›ileg skrif á flví svi›i sem hún afmarkar.
Í inngangi bókarinnar er ger› grein fyrir flví sem Íris kallar sjónræna
menningu og flar er einnig a› finna flverfræ›ilega yfirfer› um sjónmi›la,
me› áherslu á kvikmyndir. Í flessum hluta leitar hún ví›a fanga og er eftir-
tektarvert hversu vel henni tekst a› brúa bili› yfir í fræ›ilegar rannsóknir
sem hafa láti› innlend ímyndarmál til sín taka. Í lok inngangsins gerir Íris
grein fyrir flví hvernig íslensk stjórnvöld ver›a flungami›jan í kvikmynda-
starfi í landinu og ö›last flar me› har›svíra› skilgreiningarvald yfir mi›l-
inum, möguleikum hans og notkun. Bókinni er svo skipt upp í flrjá megin-
kafla sem l‡sa birtingarmyndum flessa valds. Fyrsti kaflinn nefnist „Íslands-
ritdómar 243
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 243