Saga - 2008, Page 244
myndir 1916–1939“ og l‡sir sögu, vi›horfum og afskiptum íslenskra stjórn-
valda af kvikmyndager› og kvikmyndamenningu. Hér gerir Íris flví skóna
a› fletta hafi veri› mikilvæg mótunarár og lagt grunninn a› flví sem koma
skyldi eftir sí›ari heimsstyrjöld. Fyrst voru fla› a›allega erlendir kvik-
myndager›armenn sem ger›u Íslandskvikmyndir og veltir Íris flví fyrir sér
hva› hafi or›i› til fless a› Íslendingar fóru í vaxandi mæli a› gera slíkar
myndir sjálfir flegar lei› á fjór›a áratuginn. Ástæ›una telur hún flá a› Ís-
lendingar hafi vilja› ná valdi yfir kynningunni á sjálfum sér, sem oft var af-
böku› a› fleirra mati og ger›i flá skoplega. Meint afbökun og skop var›
yfirvöldum sí›an tilefni til afskipta af kvikmyndager›. Annar kafli nefnist
„Íslandsmyndir 1939–1966“ og fjallar um fla› tímabil flegar opinberir a›il-
ar og einkafyrirtæki fóru í auknum mæli a› framlei›a kvikmyndir í fleim
tilgangi a› kynna land og fljó›. Hér kemur fram hvernig flessir a›ilar n‡ttu
sér mi›ilinn í fleim pólitíska tilgangi a› s‡na hversu nútímalegir Íslending-
ar væru og fri›samir. A› lokum er svo flri›ji kaflinn, „Ímyndir, lykiltákn og
sjálfsmynd í Íslands- og Reykjavíkurmyndum 1916–1966“. Í honum bendir
Íris á mikilvægi fless a› tala um ímyndir Íslands í fleirtölu vegna fless a›
ímyndager›in er bæ›i breytileg eftir flví hver gerir myndirnar og ekki síst
eftir tímabilum. Í flessum flremur köflum greinir Íris fjölmörg lei›arstef og
tákn í ímyndager›inni sem ganga eins og rau›ur flrá›ur í gegnum kvik-
myndir og tímabil sögunnar. fiessi lei›arstef eru náttúrufyrirbæri, menn-
ing, saga og atvinnuhættir, a› ógleymdu flví sérkennilega e›a undarlega
sem fyrirfinnst á Íslandi, eins og a› flvo flvott í heitum laugum. Eftir sí›ari
heimsstyrjöld bætast vi› fleiri lei›arstef og ver›ur Reykjavík til a› mynda
eitt helsta tákn nútímavæ›ingar landsins.
Íris heldur flví fram a› „ímynd Íslands … á sjöunda áratugnum [hafi
veri›] or›in nokku› stö›ug“ og telur hún a› rekja megi ástæ›u fless til auk-
ins valds fer›afljónustunnar (sem var ríkisrekin), útflutningsfyrirtækja og
stórvelda í alfljó›astjórnmálum yfir ímyndasköpun landsins (bls. 80). fiessi
sta›hæfing gefur tilefni til frekari rannsókna á samkrulli flessara svi›a vi›
kvikmyndager› í landinu og s‡nir mikilvægi fless a› sko›a hugmyndir um
ímyndir og sjálfsmyndir sem áhrifamikil pólitísk tæki. Sta›hæfing Írisar
dregur úr flætti kvikmyndager›armanna sjálfra en í máli hennar kemur
fram a› kvikmyndager›armenn hafi lagt sig eftir flví upp á sitt eindæmi, a›
flví er vir›ist, a› gera Íslandsmyndir. fia› er athyglisvert a› Írisi tekst a›
benda á hvernig íslensk kvikmyndager› er órofa hluti af menningarfram-
lei›slu og menningarpólitík annarra ríkja. Íslandsmyndaframlei›slan er
flví ekki afmarka› innanríkismál Íslendinga heldur teygir anga sína ví›a og
á sér breytilegar forsendur eftir tímabilum. fia› eru kannski ekki síst flessi
atri›i í kenningarlegri nálgun Írisar sem gefa henni tilefni til fless a› breg›-
ast me› gagnr‡num hætti vi› skrifum annarra fræ›imanna á svi›i kvik-
myndarannsókna, flar á me›al Erlends Sveinssonar og Eggerts fiórs Bern-
har›ssonar, en það gerir hún ekki. fiau skrif eru sum hver komin til ára
sinna og nau›synlegt a› endurmeta flau í ljósi n‡rra rannsókna.
ritdómar244
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 244