Saga - 2008, Page 256
broddana/skeggraustina“. Höfundur bendir á a› fletta or›alag hafi lifa›
lengi me› íslensku fljó›inni og nefnir til sögunnar m.a. Höddu-rímur Egg-
erts Ólafssonar frá 1750 en flar segir a› Kári (vindurinn) „ó›um blés í
skeggbroddana“ og í ljó›i Matthíasar Jochumssonar, fiórs-málum, sé a›
finna flessa l‡singu á stormi: „fiór er a› fleyta flrú›ga skeggbrodda, hljó›-
ar húmstormur, hræ›ist kyn fljó›a“.
Höfundur ræ›ir fundarsta›inn og finnur heimildir fyrir flví a› bá›um
megin Eyjafjar›ar hafi veri› uppsátur og skipalægi og trúlega marka›ir.
Austan megin er a› finna bæjarnöfnin Kaupangur og Knarrarnes og vest-
an megin Naust í næsta nágrenni vi› Eyrarland. Hann minnir einnig á
verslunarsta›inn Gásar vestan vi› fjör›inn sem var helsti verslunarsta›ur
Íslendinga fram á 14. öld. Sá farma›ur sem átti slíkan töfragrip í fórum sín-
um hafi sannarlega átt erindi á flær sló›ir.
Í flri›ja kafla l‡sir höfundur ótal gripum sem fundist hafa og kunni a›
hafa veri› töfragripir til hjálpar sæfarendum. Hann nefnir sérstaklega fjóra
litla gripi sem svipi til fiórslíkneskisins, fl.e. útskorinn hvalbeinskarl frá
Lundi (Kulturen Lund, KM 38.252), litla hvalbeinskarlinn sem fannst vi›
Baldursheim í M‡vatnssveit á 19. öld (fijms. 6), lítinn karl úr rafi frá Rohol-
te á Sjálandi (DNM C24292) og bronslíkneski frá Chernaia Mogila í Úkra-
ínu (CIM 76990/1539/77). fiessir gripir eigi fla› sameiginlegt a› allir karl-
arnir vir›ast halda um og vera a› blása í skegg sér. fieir eru allir litlir og
fara vel í lófa. Eyrarlandslíkneski› er stærst, e›a 6,7 cm á hæ›, en hinir grip-
irnir a›eins um e›a rúmir 4 cm. Hann hafnar alfari› kenningunni um a›
gripirnir hafi veri› einskonar taflmenn; fletta séu töfragripir og hlutverk
fleirra hafi veri› a› kalla fram byr fyrir eigendur fleirra, sæfarendur á fer›-
um yfir höfin. Höfundur sko›ar fjölmarga a›ra forna gripi sem fundist hafa
í Nor›ur-Evrópu og reynir a› flokka flá eftir hlutverkum. Hann reynir einnig
a› leita uppruna fyrirmynda gripanna og telur a› bronslíkneski› frá Úkra-
ínu, sem og beinkarlinn frá Baldursheimi, eigi fyrirmyndir í asískum
Búddamyndum en bronskarlinn frá Eyrarlandi, sem situr á stóli, beinn í
baki, nakinn en me› hjálm á höf›i, líkist fremur egypskum gu›alíkneskj-
um.
fietta er forvitnileg bók. Höfundur kemur ví›a vi› og safnar saman
miklum uppl‡singum um efni›. Ekki er fló laust vi› a› hann veki upp fleiri
spurningar en hann getur svara›, en fla› er flá hvatning til fræ›imanna a›
sko›a gripina enn einu sinni og flá í samhengi vi› gripi sem var›veist hafa
annars sta›ar á jör›inni frá svipu›um tíma. fia› er galli á bókinni a› nafna-
og atri›sor›askrá vantar. fiar er a›eins a› finna greina- og ritaskrá og sk‡r-
ingar á skammstöfunum stofnana og rita sem höfundur vitnar í. fia› vekur
og fur›u a› kápu bókarinnar pr‡›ir danski rafkarlinn í fijó›minjasafni
Dana en ekki íslenska bronslíkneski› frá Eyrarlandi.
fióra Kristjánsdóttir
ritfregnir256
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 256