Saga - 2008, Side 259
Um fla› bil öld sí›ar komu hlutar handritsins út á dönsku og á íslensku
birtust verk Sveins ári› 1945 og 1983. fia› var vissulega gó›ra gjalda vert en
rit hans um íslenska jökla var› fló ekki a›gengilegt hinum alfljó›lega
fræ›aheimi fyrr en me› fleirri útgáfu sem hér er ger› a› umtalsefni. Útgef-
endur vekja athygli á flví, og taka flannig undir me› Jóni Eyflórssyni, a›
hef›i verk Sveins komist á flrykk fyrir aldamótin 1800 hef›i honum veri›
skipa› á bekk me› helstu náttúruvísindamönnum 18. og 19. aldar og jafn-
vel fengi› nafnbótina fa›ir jöklafræ›innar, enda hafi hann um margt veri›
langt á undan samtí› sinni. Sveinn var svo heppinn, flegar hann kom til
Kaupmannahafnar í nám, a› Danska náttúruvísindafélagi› var n‡stofna›
og mikill áhugi var á flessum efnum. Hann var hvattur til a› nema náttúru-
vísindi og fékk í kjölfar fless styrk til rannsókna á Íslandi. Hann hóf starf sitt
ári› 1891 og lauk handriti sínu sem fyrr segir flremur árum sí›ar. Í kjölfar-
i› fékk hann stö›u sem fjór›ungslæknir á Su›urlandi, stofna›i fjölskyldu
og starfa›i eftir fla› sem læknir, bóndi og sjóma›ur. Hann sinnti einnig ‡m-
iss konar athugunum á lífslei›inni og var me›al annars frumkvö›ull í ve›-
urathugunum.
Af verki Sveins sést a› hann var ekki a›eins glöggur athugandi heldur
einnig vel lesinn, bæ›i hva› var›ar innlend og erlend rit. Hann er vel a› sér
í Íslendingasögum, annálum, innlendum samtímaritum um landi› og er-
lendum fræ›iritum. En hann var einnig glöggur heimildar‡nir og ófeiminn
a› gagnr‡na og benda á misfellur í ritum sem hann vísar til. Hann er flví
alveg tilbúinn til a› lei›rétta fla› sem hann telur rangt e›a misskilning hjá
innlendum og erlendum höfundum sem hann sty›st vi›. Sveinn hefur flví
flá kosti sem pr‡›a gó›an vísindamann, a› vera glöggur athugandi, áræ›-
inn sko›andi og gagnr‡ninn á vi›teknar hugmyndir. Bakgrunnur hans hef-
ur líka veri› ólíkur reynslu margra annarra vísindamanna á flessum tíma.
Sveinn var nánast alinn upp í vi›fangsefni sínu og ævi hans marka›ist ekki
síst af baráttu vi› flau náttúruöfl sem hann skrifa›i um, baráttu sem tengd-
ist störfum hans sem læknis og bónda. Hversu gjörkunnugur hann hefur
veri› a›stæ›um í landinu má ekki síst sjá í tengslum vi› l‡singar hans á
eigin fer›alögum, oft stórhættulegum (sjá t.d. bls. 27). Hann fór á ‡msa
sta›i sem enginn annar haf›i komi› á, t.d. Öræfajökul. Skemmtileg er sag-
an af flví flegar hann klífur jökulinn og greinir frá áhrifum flunna loftsins á
fer›afélaga sína (sjá bls. 67).
Rit Sveins er fló ekki eingöngu vísindarit; hann er líka ö›rum flræ›i a›
draga fram a› a›stæ›ur á Íslandi séu kannski ekki eins slæmar og margt
bendi til og sumir álíti. Til dæmis hafi jöklar landsins margt gott í för me›
sér, ólíkt flví sem margir telji. Jafnvel megi segja a› jöklar eigi mikinn flátt
í a› gera landi› byggilegt, enda dragi fjöll og jöklar stórlega úr hinum
slæmu áhrifum og mikla kulda sem jafnan berist frá Grænlandi. Jöklar hafi
jafnvel gó› áhrif á fiskigöngur. Hafa ver›ur í huga a› Sveinn tekur saman
rannsóknir sínar í kjölfar mó›uhar›inda og flá voru framtí›arhorfur í land-
inu allt anna› en gó›ar. Samtímama›ur hans, Hannes Finnsson, rita›i
ritfregnir 259
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 259