Saga - 2008, Page 261
skrifa m.ö.o. ekki hver um sitt land, eins og gjarnan er um bækur af sam-
norrænum toga. Ein aflei›ing fless er sú a› ekki er kerfisbundi› fari› yfir
flróun mála í hverju landi fyrir sig flótt flest löndin komi vi› sögu í öllum
köflum. Á hinn bóginn fer ekki hjá flví a› merkja megi hva›an hver höf-
undur kemur, og fla› er enginn galli á verkinu. Allir skrifa nefnilega um
sérsvi› sín og flví er ekki vi› ö›ru a› búast en a› heimalönd hvers og eins
komi talsvert vi› sögu í skrifum fleirra. Svo dæmi sé teki› flá kemur Ísland
dálíti› vi› sögu í flestum köflum bókarinnar, en mest fló hjá Sigrí›i Matt-
híasdóttur flar sem hún n‡tir sér áralangar rannsóknir sínar á „hinum
sanna Íslendingi“ á fyrstu áratugum 20. aldar. Í kaflanum setur hún ni›ur-
stö›ur sínar fram á samfljappa›an hátt og í samnorrænu samhengi.
Í einstökum köflum, en einkum fló í fleim fyrsta, er ger› gó› grein fyrir
stö›u flekkingar á svi›i sögulegra karlmennskufræ›a. Vísa› er til verka
helstu fræ›imanna á flví svi›i, bæ›i norrænna og vestrænna, einkum fló
manna úr hinum engilsaxneska heimi. Allví›a í bókinni er t.d. vísa› til
fleirra George L. Mosse, Michaels Kimmel og Roberts Connell, sem allir
hafa haft talsver› áhrif á flróun rannsókna á flessu svi›i. Áberandi er ann-
ars áhersla höfundanna á hugtakatvennur. Vissulega ber hina augljósu
tvennu, karlmennsku og kvenleika, á góma, en meira fer fyrir umfjöllun
um hlutverk andt‡punnar innan karlmennskunnar, fl.e. mót(í)myndarinn-
ar, and(fyrir)myndarinnar, ómyndarinnar, andkarlmennskunnar e›a
hva›a or› vi› kjósum nú a› nota yfir hugtökin omanlighet og mottyp (e.
countertype). Ví›ar í bókinni er dregi› fram hvernig ímynd hins ókarlmann-
lega karlmanns var notu› til fless a› byggja upp og vi›halda ímynd hins
sjálfstæ›a, borgaralega karlmanns. fia› er vissulega sú karlmennska sem
mest hefur veri› rannsöku›, karlmennska sem gegns‡r› er af rökhyggju og
skynsemi og pr‡dd dygg›um me› forskeytinu sjálf-, dygg›um eins og
sjálfsstjórn, sjálfsögun og sjálfræ›i.
Eitt af flví sem einkennir flestar greinar bókarinnar er áhersla höfund-
anna á a› draga fram margbreytileika karlmennskunnar, m.a. hvernig ald-
ur, stéttir og fljó›erni hafa áhrif á hana. Vi› erum rækilega minnt á a› karl-
mennsku beri a› skilja sem „fleirtöluor›“, fl.e.a.s. hugtak sem breytist ekki
a›eins me› hinni sögulegu framvindu, heldur séu samtímis til mismun-
andi og jafnvel andstæ›ar útgáfur af henni innan sama samfélags. Ekki er
r‡mi hér til a› ræ›a um flau fjölmörgu atri›i sem dregin eru fram í bókinni,
en fló get ég ekki stillt mig um a› nefna áhugaver›a umræ›u um hvernig
kyngerving mismunandi verka breyttist me› innrei› nútímans, t.d. hvernig
mjaltir flróu›ust úr flví a› vera kvenmannsverk (og flar me› ókarlmann-
legt) yfir í fla› a› ver›a sæmandi karlmönnum, fyrst yngri körlum en sí›ar
fleim eldri. fietta ger›ist au›vita› samhli›a marka›svæ›ingu mjólkurfram-
lei›slunnar. Íslenskur landbúna›ur hefur væntanlega gengi› í gegnum
samskonar umskipti, en fró›legt væri a› rannsaka fla›.
Mismunandi kaflar bókarinnar greina vel hvernig nútíminn kynger›i
menninguna í ví›ri merkingu me› tilraun, a.m.k. tímabundinni, til einok-
ritfregnir 261
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 261