Jökull


Jökull - 01.07.2003, Side 33

Jökull - 01.07.2003, Side 33
Paleomagnetic observations on Late Quaternary basalts, SW-Iceland order of a century or less. Their similarity of appear- ance and the lack of sedimentary interbeds tend to support this inference. The between-site direction changes of Table 1 are part of the irregular movement of the geomagnetic vector around the central axial field direction. With exception of the sites MI 0 and MI 1 (underlying a lignite presumably belonging to the Elliðavogur sedi- ments) the angular standard deviation in the gray lavas is 10Æ, less than half of the long-term value mentioned in the general introduction above. This does not place definite constraints on the length of the main period of gray-lava volcanism in the Reykjavík area, but it is not likely to cover more than a few tens of kyr. According to Lund et al. (1998) large geomagnetic field excur- sions occur at intervals which are of irregular length but which may average about 50 kyr. At least one ma- jor excursion of the field did take place early in the pe- riod of gray-lava eruptions; judging from the negative result of C dating referred to above, this excursion seems older than the Laschamp one. Additional sampling in the vicinity of previously mapped outcrops of the “Skálamælifell geomagnetic excursion” (Levi et al., 1990) on the Reykjanes penin- sula has resulted in improved definition of the area covered by excursion volcanics. These volcanics all retain more or less the same primary remanence di- rection. There seems no reason to revise the estimate of Levi et al. (1990) that the volcanic phase in ques- tion lasted only several hundred years or less. It also appears likely that most of the lava units with unusual directions exposed in mt. Fagradalsfjall were emplaced in a short period of time, perhaps only a few hundred years. A similar statement applies to SE-Fagradalsfjall and also to Svartsengisfell. This fits with evidence from historic lavas, dating of which by C and tephra layers has indicated that extrusive vol- canism on Reykjanes takes place in episodic bursts rather than evenly (e.g., Jónsson, 1984). It remains to be seen how localized in space these bursts are. ACKNOWLEDGMENTS I wish to thank Geirfinnur Jónsson for preparing the maps and diagrams, and E. Schnepp for providing thermomagnetic results. Comments by Jökull review- ers and editors were very helpful. ÁGRIP Segulstefnumælingar á síðkvarterum hraunlögum við Reykjavík og á Reykjanesskaga Fyrri hluti greinarinnar fjallar um mælingar á upprunalegum segulstefnum í allmörgum hraunlög- um svonefnds Reykjavíkur-grágrýtis, sem eru talin mynduð á nýlegu hlýskeiði ísaldar. Helstu niðurstöð- ur erum.a. að segulstefnur hraun-eininga í hverri opnu eru mjög svipaðar þannig að stuttur tími (<100 ár?) sé oftast milli þeirra. Einnig er lítið flökt segulstefna milli þeirra opna sem safnað var úr, sem gefur til kynna (með hliðsjón af nýlegum athugunum á flökti segulstefna í síðkvarteru sjávarseti) að megin-tímabil myndunar grágrýtisins hafi ekki náð yfir margar tug- þúsundir ára. Ekki er hinsvegar hægt að nýta þessar segulstefnur að gagni til að rekja saman mismunandi opnur í grágrýtið. Við Sundahöfn voru könnuð tvö hraunlög sem virðast liggja milli sjávar- og land- hluta Elliðavogssetsins undir megin- grágrýtismynduninni: annað þeirra hraunlaga hefur mjög óvanalega segul- stefnu. Seinni hluti greinarinnar fjallar um áframhald sýnasöfnunar Levi o.fl. (1990) til segulstefnumælinga á hraunlögum á Reykjanesskaga. Á nokkrum smá- svæðum austnorðaustan Grindavíkur virðast allmörg hraun hafa runnið á stuttum tíma (e.t.v. aðeins fáein- um öldum, fyrir rúmlega 40 þús. árum), þegar jarð- segulsviðið var dauft og segulskautið lá sunnan mið- baugs. Með hinum nýju mælingum eru mörk sumra svæðanna skilgreind betur en áður. Einn nýr stað- ur þar sem myndanir hafa þessa sérstöku segulstefnu, hefur bæst við; á mörgumöðrum stöðum sem kannað- ir voru í nágrenninu fundust engin slík lög. Í þessari sýnasöfnun hefur einnig m.a. komið fram, að hraun- lög þau sem aðgengileg eru í meirihluta Fagradals- fjalls, hafa enn aðra óvanalega segulstefnu. Þau gætu verið frá sama óstöðugleikatímabili jarðsegulsviðsins, ef þarna hefur verið um goshrinu á einum sprungu- sveim að ræða. REFERENCES Andersen, G. J., J. Heinemeier, H. L. Nielsen, N. Rud, M. S. Thomsen, S. Johnsen, Á. Sveinbjörnsdóttir and Á. JÖKULL No. 52, 2003 31

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.