Jökull


Jökull - 01.07.2003, Page 61

Jökull - 01.07.2003, Page 61
Seismicity in Iceland 2000–2001 0 100 200 300 400 500 600 May Jul Aug Oct Nov Jan Feb Apr C u m u la ti ve N u m b er o f E ar tq u ak es V−Mýrdalsjökull (Goðabunga) 2001−2002 2000−2001 1999−2000 1998−1999 1997−1998 Figure 4. Cumulative number of M > 1.5 earthquakes beneath Goðabunga, western Mýrdalsjökull, from May to April in the years 1997 to 2002. – Uppsafnaður fjöldi M > 1,5 jarðskjálfta undir vestanverðum Mýrdalsjökli, frá maí til apríl, 1997 til 2002. en í stað þess að minnka eða hætta um áramótin 2001– 2002 hélt hún áfram af sama krafti næstu mánuði. Nokkur virkni var á Reykjaneshrygg á árinu. Um haustið voru nokkrar smáhrinur við Geirfugladrang og síðustu daga desembermánaðar mældust um 30 jarð- skjálftar við Eldeyjarboða. Í byrjun árs 2001 voru 38 stöðvar í SIL netinu og uppsetning 3ja nýrra stöðva langt komin. Þess- ar stöðvar voru Vestmannaeyjar (ves) sem komst inn í netið um áramótin og tvær stöðvar við Skjálfanda, Flatey (fla) og Brettingsstaðir (bre) á Flateyjardal, sem fóru í gang í byrjun febrúar. Stöð á Grímsfjalli (grf) komst í gagnið í byrjun maí og ný stöð við Mýrdals- jökul, að Eystri Skógum (esk), var sett upp í október. Stöðin í Hafnarfirði (haf) var tekin niður vegna trufl- ana, þar sem byggðin var komin að stöðinni. Í lok árs 2001 voru 42 stöðvar í SIL skjálftanetinu. REFERENCES Böðvarsson, R., S. Th. Rögnvaldsson, S. S. Jakobsdóttir, R. Slunga and R. Stefánsson 1996. The SIL data acqui- sition and monitoring system. Seism. Res. Lett. 67(5), 35–46. Einarsson, P. 2000. Atburðarás í tengslum við hlaup í Jökulsá á Sólheimasandi í júlí 1999. Umbrot í Mýrdals- og Eyjafjallajökli. Ágrip erinda og veggs- pjalda. Febrúarráðstefna 2000. Jarðfræðafélag Ís- lands, Reykjavík, 14. Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 2000. Earthquakes in the Mýrdalsjökull area 1978–1985. Jökull 49, 59–74. Einarsson, P., K. Sæmundsson 1987. Earthquake epi- centers 1982–1985 and volcanic systems in Iceland JÖKULL No. 52, 2003 59

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.