Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.07.2003, Qupperneq 65

Jökull - 01.07.2003, Qupperneq 65
Jöklabreytingar 2000–2001 undir jökulsporðinn við farveginn. Við skriðum inn í hann en komumst ekki með hægu móti nema 10–15 m. Innar var hann bæði lágur og stórgrýttur. Ísbog- inn yfir vestara útfallinu sem lýst er í síðustu skýrslu stendur enn. Tafla 1. AFKOMA NOKKURRA JÖKLA 1987–2001 – MASS BALANCE 1987–2001 Ár Vetur Sumar Árið Jafnvægislína Year Winter Summer Net Equilibr. line m m m (m y.s.) Sátujökull 1987–1988 1,31 -2,27 -0,96 1330 1988–1989 1,74 -1,24 0,50 1190 1989–1990 1,45 -2,05 -0,60 1340 1990–1991 1,94 -3,35 -1,41 1490 1991–1992 1,87 -0,81 1,06 1160 1992–1993 1,69 -0,94 0,75 1165 1993–1994 1,56 -1,49 0,07 1250 1994–1995 1,72 -2,30 -0,58 1315 1995–1996 1,60 -2,37 -0,78 1340 1996–1997 1,13 -2,18 -1,05 1410 1997–1998 1,17 -1,73 -0,56 1360 1998–1999 1,44 -1,70 -0,25 1250 1999–2000 1,02 -2,36 -1,34 1410 2000–2001 1,26 -1,84 -0,34 1340 samt. ’87/’88–’00/’01 -4,93 Þjórsárjökull 1988–1989 2,22 -1,22 1,00 1010 1989–1990 1,75 -1,64 0,11 1160 1990–1991 2,09 -3,08 -0,99 1230 1991–1992 2,59 -0,98 1,61 1000 1992–1993 2,21 -1,44 0,77 1070 1993–1994 1,63 -1,83 -0,20 1155 1994–1995 1,74 -2,54 -0,80 1280 1995–1996 1,53 -2,70 -1,17 1360 1996–1997 1,45 -2,60 -1,15 1380 1997–1998 1,32 -2,40 -1,08 1225 1998–1999 1,61 -2,12 -0,51 1190 1999–2000 1,50 -2,47 -0,97 1280 2000–2001 1,09 -2,63 -1,55 1385 samt. ’88/’89–’00/’01 -4,93 Blágnípujökull 1988–1989 1,73 -1,28 0,45 1160 1989–1990 1,35 -2,02 -0,68 1300 1990–1991 1,73 -3,21 -1,49 1340 1991–1992 1,96 -1,28 0,68 1180 1992–1993 1,80 -1,73 0,07 1230 1993–1994 1,26 -2,14 -0,87 1310 1994–1995 1,33 -2,49 -1,17 1350 1995–1996 1,57 -2,80 -1,23 1370 1996–1997 1,50 -2,91 -1,42 1410 1997–1998 0,76 -2,35 -1,59 1440 1998–1999 1,10 -2,18 -1,09 1310 1999–2000 1,08 -2,82 -1,75 1390 2000–2001 0,78 -2,68 -1,89 1385 Glögg ummerki voru eftir snjóflóð sem fallið hef- ur yfir mælistaðinn einhverntíma s.l. vetur. Það hefur hrifið með sér álstöngina (innri mælistikuna við jök- ulinn) og borið hana um 80 m leið yfir ána og upp á skriðuna handan hennar þar sem hún lá kengbogin og lemstruð. Járnstöngin með JÖRFI merkinu virtist vera á sínum stað en var þó kengbogin. Tréhæll sem skilinn var eftir við ísröndina í fyrra fannst ei. Sam- kvæmt [mælingu á járnstöng] hefur jökullinn gengið fram um 13,8 m sem virðist útilokað miðað við að- stæður og ummerki við jökulinn. Aðstæður benda til hops. Mælingin í ár er því afar tortryggileg. Vegna snjóflóðanna, sem valdið hafa miklum vandræðum á mælistaðnum undanfarin ár, ákváðum við að koma uppmælilínu vestan ár. Grunnpunkturinn þar er gamall viðmiðunarsteinn sem merktur er með hvítmáluðum stöfum X1 og á klöppinni hjá honum stendur: LEEDS UNIVERSITY MARKERS. Línan frá steininum er tekin í vesturhlið ísportsins þar sem áin kemur undan jöklinum.“ Af þessari lýsingu Árna er ljóst að það er fjarri því lítið verk eða auðvelt að koma tölum yfir breytingar á jökulsporðum. Í ljósi vafans þykir rétt að fella mæl- inguna í ár niður. Ekki var unnt að mæla Hálsjökul, Bægisárjökul eða Grímslandsjökul vegna snjófyrninga frá vetrinum og sendi Sigurður Bjarklind myndir af þeim síðast- nefnda því til staðfestingar. Langjökull Hagafellsjökull eystri – Theodór Theodórsson lætur þess getið að jökullinn hopi meira þar sem hann ligg- ur út í vatnið. Kirkjujökull – Einar Hrafnkell segir allar aðstæður svipaðar og í fyrra nema hvað jaðarinn er heldur bratt- ari. Í Jökulkróki – Kristjana G. Eyþórsdóttir segir jökulinn sléttan og aflíðandi. Gamall snjór er í geilinni fyrir miðjum jökuljaðri eins árið áður. Mælilínan kemur í jökulinn rétt norðan við geilina. Kerlingarfjöll Loðmundarjökull eystri – Jökullinn er hulinn urð sem hefur fallið úr hlíðinni. Íshellirinn frá í fyrra hefur hrunið og skilið eftir sig rás inn í jökulinn. Hofsjökull Blágnípujökull – Íshraukarnir frá í fyrra eru horfnir. Nauthagajökull – Leifur Jónsson og félagar lentu í versta veðri við mælingarnar sem fyrir bragðið eru JÖKULL No. 52, 2003 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.