Jökull


Jökull - 01.07.2003, Side 77

Jökull - 01.07.2003, Side 77
Jarðfræðafélag Íslands Fulltrúi félasins í EFG (European Federation of Geologists) er Helgi Torfason, en samkvæmt ósk EFG eru fulltrúar skipaðir til a.m.k. 5 ára svo samfella geti orðið í starfi þess. Helgi varð fulltrúi jarðfræðafélags- ins árið 2002 er það gekk í EFG. Stjórn Sigurðarsjóðs var eftirfarandi: Helga Torfa- syni (formaður er sjálfskipaður), Guðrún Þ. Larsen og Tómas Jóhannesson. Enginn kom á vegum sjóðsins til fyrirlestrahalds á starfsárinu. FÉLAGSGJÖLD Fjárhagur félagsins er góður og ekki ástæða til að hækka árgjald mikið þetta árið, en það hefur verið óbreytt frá 1999, 1500 kr. Hækkun í 1.800 kr. var samþykkt á aðalfundi. NÝIR FÉLAGAR Eftirfarandi voru samþykktir einróma á aðalfundi sem nýir félagar í Jarðfræðafélagi Íslands: Börge Wigum, Sigurður Jakobsson, Esther Ruth Guðmundsdóttir, Magnus Johansson, Haraldur Karlsson, Stefán Geir Árnason, Erik Sturkell, Victoria Taylor, Jóhann Örn Friðsteinsson og Kristín Jónsdóttir. Helgi Torfason JÖKULL No. 52, 2003 75

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.