Jökull


Jökull - 01.07.2003, Síða 84

Jökull - 01.07.2003, Síða 84
Magnús Tumi Guðmundsson Kirsty Langley við hitamælingar í Gengissiginu. Hiti í yfirborðinu var víða um 20 ÆC við landið norðan og vestan til. – Measurements of water temperature in the Gengissig crater lake in Kverkfjöll. Ljósmynd/Photo. Magnús T. Guðmundsson. hlaup í janúar síðastliðnum eins og kunnugt er. Vatns- hæð var 30–40 m lægri en í fyrra en við skoðuðum einnig aðstæður í vorferðinni 2001. Vatnshæð í júní í fyrra var allmiklu hærri en venjulega. Þörf er á að varpa ljósi á hvaða aðstæður verða til þess að hlaupi úr Gengissiginu. 11.Ferðin flutti kjarnabor, bræðslubor, eldsneyti og annan búnað í Grímsvötn vegna borunar í íshellu Grímsvatna sem fram fór vikurnar tvær á eftir vorferð- inni. Með meiri afrekum ferðarinnar verður að teljast hreinsun á niðurfalli úr vaskinum í eldhúsinu. Þar sem það stíflaðist fyrsta kvöldið fóru sérfræðingar leiðang- ursins í að hreinsa niðurfallið með gufubor Raunvís- indastofnunar. Sýnishorn af matarleifum síðustu ára komu upp úr rörinu ásamt fitu og öðrum ókræsileg- heitum. Þeir Þorsteinn, Hannes og Sveinbjörn létu sér þó hvergi bregða og lauk verkinu með fullum sigri þeirra. Hópurinn yfirgaf Grímsfjall í blíðviðri föstudag- inn 7. júní. Niðurferðin gekk áfallalaust og um kvöld- ið var slegið upp veislu í Jökulheimum. Í veislunni var Hannesi Haraldssyni færð afmælisgjöf frá nokkr- um ferðafélögum hans en hann varð sextugur í maí síðastliðnum. Var þetta ánægjuleg stund en Hannes hefur í meira en aldarfjórðung tekið þátt í vorferðum félagsins og verið einn helsti máttarstólpi þeirra. Laugardaginn8. júní var gengið frá öllu tryggilega í Jökulheimum síðan haldið heim á leið eftir árangurs- ríka vorferð. Lansdvirkjun lagði að venju til snjóbíl og bílstjóra og Hjálparsveit Skáta í Hafnarfirði útvegaði vörubíl til flutninga á eldsneyti og öðrum búnaði. Er þessum aðilum hér með þakkað þeirra framlag. Þátttakendur Allan tímann voru Anna Líndal, Árni Páll Árnason, Erik Sturkell, Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Hannes Har- aldsson, Hálfdán Ágústsson, Hlíf Ólafsdóttir, Jóna Bryn- dís Guðbrandsdóttir, Kirsty Langley, Magnús Hallgríms- son, Magnús T. Guðmundsson, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Sigurborg Helgadóttir, Sigurður Vignisson, Sjöfn Sigsteins- dóttir, Sveinbjörn Steinþórsson, Þorsteinn Jónsson og Þór- dís Högnadóttir, frá föstudegi til þriðjudags voru Ágúst Hálfdánarson og Guðmundur Eyjólfsson, og frá fimmtu- dagskvöldi 6. júní voru Auður Ólafsdóttir, Bryndís Brands- dóttir, Garðar Briem og Stefán Bjarnason. 82 JÖKULL No. 52, 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.