Jökull


Jökull - 01.07.2003, Side 88

Jökull - 01.07.2003, Side 88
Finnur Pálsson Dodge Jöklarannsóknafélagsins ferjaði kerrur yfir Tungnaá í haustferðinni enda áin mjög vatnsmikil. –Crossing the glacier river Tungnaá. Ljósm./Photo.Magnús T. Guðmundsson. reyndist síðasta ferð Dodda í þágu félagins og jökla- manna, og rétt að þakka hér góða en litríka samfylgd til margra ára. Þátttakendur í ferðinni voru: Eyjólfur Magnús- son, Finnur Pálsson, Hannes H. Haraldsson, Haukur Brynjólfsson, Hugh Tuffen, Jósef Hólmjárn, Kirsty Ann Langley, Magnús T. Guðmundsson, Sveinbjörn Steinþórsson, Viðar Finnsson, Þorsteinn Jónsson og Þórdís Högnadóttir. Farartæki: Toyota Hilux RH, Toyota Land Cruiser LV, DODGE Ram JÖRFÍ, Cherokee Chief Viðars, 2 vélsleðar RH og 2 vélsleðar LV. 86 JÖKULL No. 52, 2003

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.