Jökull


Jökull - 01.12.2007, Side 88

Jökull - 01.12.2007, Side 88
Eyjólfur Magnússon og fl. 4. mynd. Jökul- og lónbotn undir Kvíárjökli (syðst), Hrútárjökli (í mið), og Fjallsjökli (nyrst). – Glacier and lagoon bed elevation of Kvíárjökull, Hrútárjökull and Fjallsjökull. um að áður en jöklar tóku að vaxa á kuldaskeiði eftir landnám (sem oft er nefnt Litla ísöld) hafi sporðarnir staðið í meira en 100 m hæð yfir sjó og þar fyrir neð- an hafi verið samfelld árslétta, má áætla hversu miklu efni skriðjöklarnir ruddu burt á Litlu ísöld, með því að reikna mismun þess landslags og mælds botns (5. mynd). Samkvæmt því hafa Fjalls- og Hrútárjökull rofið 1.3±0.3 km3 af lausu ár- og jökulseti, meðan rof Kvíárjökuls er um 0.25±0.06 km3. Til samanburðar er samanlagt rúmmál Kambs, Kvíármýrar- og Kambs- mýrarkambs (stóru jökulgarðanna framan við Kvíár- jökul)!0.2 km3. Efnið sem Kvíárjökull ruddi í burtu á Litlu ísöld er þó ekki nema að litlu leyti í Kömb- unum þar sem elsti hluti þeirra er talinn um 2000 ára gamall (Black, 1990; Sigurður Þórarinsson, 1956) og því má gera ráð fyrir að ár hafi borið mest af því til sjávar. Sé reiknaðmeð fjögurra alda framrás jöklanna, frá 1500–1900 (Sigurður Þórarinsson, 1974) og rúm- máli setsins jafnað yfir rofsvæði þessara jökla niðri á láglendi (áætlaðri ársléttu) samsvarar það rofi upp á 15 m/öld fyrir Fjalls- og Hrútárjökul og 68 m/öld þar sem það er mest. Á Kvíárjökli reiknast rofið 12 m/öld að jafnaði og 36 m/öld þar sem það er mest. Þess- ar niðurstöður gefa nokkru hægara rof en fengist hef- ur fyrir Breiðamerkurjökul (Helgi Björnsson, 1996 og 1998) og Hoffellsjökul (Helgi Björnsson og Finnur Pálsson, 2004) á Litlu ísöld. Þeim skal þó tekið með þeim fyrirvara að lega Kvíár-, Hrútár- og Fjallsjökuls í upphafi upphafi Litlu ísaldar er óþekkt. Sé gert ráð fyrir að rofið hefjist þegar kólnaði við upphaf Mýra- skeiðs síðara fyrir um 2500 árum (Þorleifur Einarsson, 1999) og engin setuppsöfnun hafi átt sér stað yfir sama tímabil fæst um 6-falt hægara rof að jafnaði yfir 2400 ár. 86 JÖKULL No. 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.