Jökull


Jökull - 01.12.2007, Síða 100

Jökull - 01.12.2007, Síða 100
Society report Jón Sveinsson 14. febrúar 1944 – 12. júlí 2007 Jón Sveinsson við heimasmíðuð gervitunglastaðsetningartæki á Tungnaárjökli vorið 1980. Ljósm. Bryndís Brandsdóttir. Við fráfall Jóns Sveinssonar rafmagnstæknifræðings, vil ég minnast framlags hans til jöklarannsókna. Jón kom til starfa við könnun á landslagi undir jökl- um landsins undir lok 8. áratugarins þegar Þorbirni Sigurgeirssyni, forstöðumanni eðlisfræðistofu Raun- vísindastofnunar, þótti rétt að ég fengi til samstarfs um íssjármælingar bestu tæknimenn sína, þá Martein Sverrisson og Jón Sveinsson. Marteinn og Ævar Jó- hannesson unnu að frumsmíði tækisins en Jón bjó þannig um hvern hlut að tækin stóðust áföll og veður í jöklaferðum. Með framlagi þeirra allra sóttist verkið vel. Jón vann með mér að þessum jöklarannsóknum á annan áratug og réð hlutur hans úrslitum um árangur. Það vita allir sem standa að leiðöngrum til könnun- ar á hálendi og jöklum að þeir takast ekki nema með séu harðduglegir og úrræðagóðir menn, sem gera við mæli- og farartæki, gefast aldrei upp og vinna vikum saman við erfiðar aðstæður. Saman unnum við Jón að könnun á landslagi undir Tungnaárjökli (1980), Eyja- bakkajökli (1981), Köldukvíslarjökli (1982), Hofs- jökli (1983), Bárðarbungu (1985), Brúarjökli (1988), Dyngjujökli (1989) auk fjölmargra ferða til Gríms- vatna. Með eldmóði ogmetnaði endurbætti hann stöð- ugt tæki svo að auka mætti afköst. Hann kom fyrst- ur loran-tækjum í vélsleða svo að skrá mætti samfellt legu mælilína. Saman lærðum við að draga íssjána á tveimur vélsleðum sem Eggert V. Briem gaf okk- ur. Þann dag settum við met sem mig minnir að hafi 98 JÖKULL No. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.