Jökull - 01.01.2015, Blaðsíða 42
Þorsteinsdóttir et al.
Figure 13. SEM-images showing grains from samples at Hamragarðaheiði. I: massive grains, (Ia) with few
large vesicles and thick walls, (Ib) with more vesicles, oval or spherical, (Ic) plate like. II: grains with irregu-
larly wrought glass strands. III: massive grains with fluidal surface, (IIIa) smooth, sinuous surface, sometimes
with rodlike bumps (possibly plagioclase rods). IV: grains with crusted surface, sometimes partly broken off,
possibly post-depositional. – Rafeindasmásjármyndir (SEM) af fjórum flokkum og undirflokkum Heklu-1947
korna, sýni frá Hamragarðaheiði. I: þétt korn, (Ia) með fáum stórum blöðrum, þykkir veggir, (Ib) með fleiri
blöðrum, sporöskjulaga eða hringlaga, (Ic) plötulaga. II: korn með óreglulega undnu, blöðróttu gleri. III:
fremur þétt korn mótuð af yfirborðsspennu (ekki brotflötum), (IIIa) "ávalt" yfirborð, með eða án ójafna, stund-
um með staflaga bungur (hugsanlega plagíóklas stafir). IV: korn með skorpu á yfirborðinu, stundum brotin af
að hluta til, hugsanlega af legu í jarðvegi.
42 JÖKULL No. 65, 2015