Jökull


Jökull - 01.01.2015, Page 70

Jökull - 01.01.2015, Page 70
Sigurðardóttir et al. 19º00’W 18º45’W 18º30’W 63 º3 2’ N 63 º2 5’ N 63 º3 9’ N 18º15’W Eldgjá lava Skaftáreldar lava Kriki hyaloclastite flow Buried edge (Larsen, 2000) KúðajótÁlftaver lava eld D ýralæ kir Buried lava: 64 km2 1.4 km3 Blautkvísl Ha Hj Sediment accumulation since 934: 3-5 km3 M úlakvísl Vík Kötlujökull R Figure 8. The Álftaver lava field. The solid black line delineates the lava edge beneath Mýrdalssandur and the dashed line the assumed edge to the north and the south. The dashed red line shows the edge used by Larsen (2000). Ha: Hafursey, Hj: Hjörleifshöfði, R: Rjúpnafell. – Eldgjárhraun á Mýrdalssandi. Svört heildregin lína og brotalína sýna jaðarinn samkvæmt segulmælingum og afmarka þann hluta þess sem nú er hulin sandi. ACKNOWLEDGEMENTS Páll Einarsson came up with the idea for this research. Sveinbjörn Steinþórsson and Þorsteinn Jónsson as- sisted in the fieldwork on Mýrdalssandur. Guðrún Larsen assisted with further understanding of the Eld- gjá eruption and its lava flows. Ómar Bjarki Smára- son gave guidance and advice on boreholes on Mýr- dalssandur. Steinar Þór Guðlaugsson gave valuable comments on an earlier version of this work. Finan- cial support for SSS was provided by Directorate of labour for the duration of the field work. ÁGRIP Eldgjárhraunið myndaðist á árunum 934–938 AD í einu stærsta flæðibasaltsgosi á Íslandi á síðustu 1100 árum. Síðan eldgosið átti sér stað hafa mörg jök- ulhlaup komið undan Kötlujökli í kjölfar eldgosa í Kötlu. Mikið af seti hefur safnast fyrir á Mýrdalssandi og grafið vesturhluta Eldgjárhrauns undir sandinum. Þegar segulmælingar af Mýrdalssandi eru skoðaðar er hægt að staðsetja með góðri nákvæmni hraunbrún vestustu hraunbreiðu Eldgjárhrauns, Álftavershrauns undir Mýrdalssandi. Þangað til nú hefur hraunbrúnin verið teiknuð sem lína nokkuð vestar en vestasti sjáan- legi hluti hraunbreiðunnar. Segulmælingar gefa hins- vegar til kynna að hraunbrún Álftavershrauns liggi 2– 4 km vestar. Þykkt sets ofan á hraunbrúninni er um ∼10 m sem síðan minnkar til austurs og norðausturs. Dýpi niður á hraunið gefur til kynna að setupphleðsl- an á mið- og vesturhluta Mýrdalssands frá myndun Eldgjárhrauns sé í kringum 3–5 km3. Sá hluti hrauns- ins sem er undir sandi hefur flatarmálið 64 km2 og rúmmálið 1.4±0.5 km3. Þegar gildin eru lögð saman við eldri tölur verður heildar flatarmál Eldgjárhrauns 70 JÖKULL No. 65, 2015
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.