Jökull - 01.01.2015, Side 85
Marine climate variability from Arnarfjörður, NW Iceland
fjörður follow a similar trend as other paleoclimate
records from Iceland. Changes in the ocean currents
are clear from the foraminiferal assemblages. The
coldest time period in Arnarfjörður correlate well with
known solar minima and increased volcanic activity
and it is also evident that the MWP was warmer and
wetter than the LIA due to changes in the North At-
lantic Oscillation. There are, however, some changes
in the fjord that could be considered local variabil-
ity, like the decrease in the wt% carbonate during the
MWP. The other proxy records from the core corre-
late well with known records from land, however, the
timing of those changes often vary regionally.
ACKNOWLEDGEMENTS
We would like to thank Ingibjörg Jónsdóttir for assist-
ing with the multibeam data and everything related to
sea ice. John Andrews at the University of Colorado
is thanked for the XRD-analysis as well as providing
papers and comments. David Harning for the chemi-
cal analysis of the crypto-tephra found in the core and
Þorvaldur Þórðarson for helping with the interpreta-
tion of the tephra results. Halldóra Björk Bergþórs-
dóttir for assisting with the carbon coulometer. Spe-
cial thanks to the two reviewers of this manuscript,
Dr. Morten Hald, University of Tromsø and Dr. Hel-
ena Filipsson, University of Lund.
ÁGRIP
Setkjarninn úr Arnarfirðinum býður uppá nákvæm
gögn með háa tímaupplausn fyrir u.þ.b. síðustu 2000
árin, en það tímabil hefur að geyma bæði hlýindi mið-
alda (e. MWP) og kuldatíma Litlu ísaldarinnar (e.
LIA). Aldursgreiningar á setkjarnanum benda til að
það vanti u.þ.b. síðustu 150 árin í kjarnann eða frá því
að Litla ísöldin náði hámarki. Röntgenmyndir voru
teknar til að greina gróft efni, gerðar voru mælingar á
segulviðtaki og eðlisþéttleika setsins til þess að rekja
uppruna efnis og kolefnismælingar og götungagrein-
ingar til þess að meta lífræna virkni og breytileika í
umhverfisþáttum á tímabilinu. Megin áhersla verk-
efnisins var að greina samsetningu götungafánunnar
til að meta og endurskapa hitastig sjávarstraumanna,
hafísaðstæður og aðrar umhverfisbreytingar í firðin-
um.
Breytingar á götungafánunni í Arnarfirði skipta
kjarnanum upp í þrjú tímabil. Það elsta nær frá
u.þ.b. 350–800 CE, næsta tímabilið er frá 800–1200
CE og það yngsta frá 1200–1850 CE. Tölfræðilegri
úrvinnslu (e. transfer function method) var beitt á
gögnin til að áætla botnhitastig í firðinum fyrir tíma-
bilið. Aðferðin felst í því að nýta módel sem bygg-
ir á nútímasamsetningu á götungafánu og tilsvarandi
kjöraðstæðum hennar (hitastig og selta) víðs vegar frá
N-Atlanthafssvæðinu. Með því að setja niðurstöður
götungagreiningarinnar úr setkjarnanum í módelið má
reikna út áætlaðan botnhita sjávar. Niðurstöður benda
til að talsverðar sveiflur hafa orðið á hitastigi í firð-
inum. Elsta tímabilið einkennist af frekar stöðugu en
kólnandi umhverfi. Miðhluti kjarnans (800–1200 CE)
sýnir hlýrri aðstæður, með hæsta áætlaða botnhitann í
kringum 1100 CE (4.53±0.6◦C), en það er svipaður
hiti og er í Arnarfirði í dag. Um 1200 CE fara að-
stæður í firðinum að breytast með auknum áhrifum af
kaldari sjávarstraumum. Þessar niðurstöður falla vel
að sambærilegum rannsóknum á nærliggjandi svæði,
þar sem Litla ísöldin (ca. 1250–1900 CE) einkenndist
af mjög óstöðugu ástandi og köldum botnstraumum.
REFERENCES
Andrews, J. T., C. Caseldine, N. J. Weiner and J. Hatton
2001. Late Holocene (ca. 4 ka) marine and terrestrial
environmental change in Reykjarfjörður, north Ice-
land: climate and/or settlement? J. Quaternary Sci-
ence 16 (2), 133–143.
Andrews, J. T. and S. M. Principato 2002. Grain-size char-
acteristics and provenance of ice-proximal glacial
marine sediments. In: Dowdeswell, J. A. and C.
O’Cofaigh (eds.). Glacier-influenced Sedimentation
on high-latitude Continental Margins, Geol. Soc. Lon-
don, 305–324.
Andrews, J. T. and A. E. Jennings 2014. Multidecadal to
millennial marine climate oscillations across the Den-
mark Strait (∼66◦N) over the last 2000 cal yr BP. Cli-
mate of the Past 10, 325–343.
Berner, K. S., N. Koc, F. Godtliebsen and D. Divine
2011. Holocene climate variability of the Norwe-
gian Atlantic Current during high and low solar
insolation forcing. Paleoceanography 26, PA2220,
doi:10.1029/2010PA002002.
JÖKULL No. 65, 2015 85