Jökull


Jökull - 01.01.2015, Page 89

Jökull - 01.01.2015, Page 89
Society report Skaftá, áhrif hennar í byggð Snorri Zóphóníasson Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7–9, 108 Reykjavík, snorriz@vedur.is Víða á Íslandi skapar aurburður í jökulám vanda því að eðli þeirra er að bera undir sig möl og sand og flæmast þær þannig æ ofan í æ úr farvegi sínum. Þar sem bratti í farvegi minnkar til muna myndast með tímanum regluleg aurkeila. Þetta gerist hraðar eftir því sem aurburður er meiri. „Við lok síðasta jökulskeiðs og fyrst þar á eftir, byggðist upp jökulsandur, keila, með toppinn uppi við Skaftárgljúfur og náði til sjávar. Um það svæði kvísl- aðist Skaftá öldum saman og sandurinn hækkaði.“ Þessi orð Jóns Jónssonar eiga við núverandi ástand. Hann hefði getað sleppt „og fyrst þar á eftir“ vegna þess að Skaftá er enn mikilvirk við að hlaða upp þessa aurkeilu. Nokkur hraun þar á meðal Eldgjárhraun og Skaftáreldahraun hafa runnið inn á hana en framburð- ur árinnar jarðar þau. Hið eina sem getur komið í veg fyrir óbreytt framhald þessarar sögu er að jökullinn hverfi en því er spáð að hann verði horfinn innan 200 ára. Á jarðsögulegum tímaskala er æviskeið mannsins ákaflega stutt. Menn skynja gjarnan umhverfi sitt sem frágengna veröld af hendi skaparans og miða við að þannig verði hún áfram. Breytingar verða alls staðar á náttúrunni með tímanum en í Skaftárhreppi gerast þær einstaklega hratt. Svo langt hlé getur orðið á því að jökulá renni um hluta aurkeilu sinnar að þar grói land upp og byggist. Þegar jökuláin mætir aftur er litið á það sem náttúru- spjöll og snúist til varnar með jarðýtum. Þegar Skaftáreldahraunið rann hafði það gríðar- lega neikvæð áhrif á búsetu. Þegar tíminn leið mynd- aðist þarna fögur náttúra, að mörgu leyti gjöful mann- inum. Skaftáreldahraunið skrýddist gróðri og undan Vatn úr Skaftárhlaupi 2015 nær fram að Skaftáreldahrauninu við Dyngjur. Landbrotshraunið víða undir aurugu vatni. – The 2015 Skaftá jökulhlaup by the Landbrot lava field. Ljósm./Photo. Snorri Zóphóníasson. JÖKULL No. 65, 2015 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.