Jökull


Jökull - 01.01.2015, Side 111

Jökull - 01.01.2015, Side 111
Society report JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Skýrsla formanns á aðalfundi 24. febrúar 2015 Nýliðið ár verður sett í annála sem árið þar sem stór- gos varð í Holuhrauni og Bárðarbunga seig. Þessir stórviðburðir í Grímsvatnahreppi hafa ekki farið fram- hjá neinum en mælitæki á Vatnajökli hafa sjaldan spil- að jafn stórt hlutverk í umbrotum og nú. Því er það svo að þó JÖRFÍ hafi ekki staðið í eldlínunni við eftirlit og mælingar hafa hús þess og aðstaða verði ákaflega mik- ilvæg til að fylgjast með atburðum. Um starfsemi fé- lagsins er það að segja að veruleg umsvif voru í mæl- ingum og vegna fjölda verkefna var vorferð lengri en vanalega. Bíll félagsins nýttist í nokkur önnur verk- efni en reglubundnar ferðir og greiðslur fyrir þá vinnu hafa stutt við fjárhaginn. Nýr vefur um sporðamæl- ingarnar leit dagsins ljós og sýnir hann svo um villst virði þess starfs við mælingu á hopi og framskriði jökla sem Jón Eyþórsson hóf 1932 og JÖRFÍ tók yfir við stofnun félagsins árið 1950. Í fyrsta sinn í nokkur ár er nú þokkalegur afgangur af rekstri félagsins. Á aðalfundi þann 25. febrúar var Steinunn Jakobs- dóttir fundarstjóri og Finnur Pálsson fundarritari. Á fyrsta fundi eftir aðalfundinn skipti stjórnin með sér verkum og dregið var um röð varamanna. Stjórnar- fundi voru mánaðarlega nema hvað engir fundir voru í júní-ágúst. Stjórn JÖRFÍ 2014 Magnús Tumi Guðmundsson, formaður Magnús Hallgrímsson, varaformaður Valgerður Jóhannsdóttir, gjaldkeri Hálfdán Ágústsson, ritari Árni Páll Árnason, meðstjórnandi. Varastjórn: Ragnar Þór Jörgensen, Vilhjálmur S. Kjartansson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir og Þóra Karlsdóttir. Nefndir JÖRFÍ: Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson formaður, Andri Gunnarsson, Bergur Bergsson, Björn Oddsson, Bryndís Brandsdóttir, Finnur Pálsson, Hálf- dán Ágústsson, Hrafnhildur Hannesdóttir, Magnús Hallgrímsson, Oddur Sigurðsson, Steinunn S. Jakobs- dóttir, Tómas Jóhannesson og Þorsteinn Þorsteinsson. Bílanefnd: Árni Páll Árnason formaður, Eiríkur Lárusson, Garðar Briem, Hallgrímur Þorvaldsson og Sigurður Vignisson. Skálanefnd: Ragnar Þór Jörgensen formaður, Aðal- steinn Svavarsson, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Grétar Þorvaldsson, Guðbjörn Þórð- arson, Gunnar Antonsson, Leifur Þorvaldsson, Snæ- björn Sveinsson, Stefán Bjarnason, Sverrir Hilmars- son, Vilhjálmur S. Kjartansson og Þorsteinn Krist- vinsson. Ferðanefnd: Sjöfn Sigsteinsdóttir formaður, Árni Páll Árnason, Eiríkur Lárusson, Hlynur Skagfjörð, Magnús Tumi Guðmundsson, Sigurður Vignisson og Þorsteinn Jónsson. Ritstjórar Jökuls: Bryndís Brandsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Gréta Björk Kristjánsdóttir og Snæv- arr Guðmundsson. Ritnefnd Jökuls: Christopher J. Caseldine, Fiona S. Tweed, Gifford H. Miller, Haraldur Sigurðsson, Helgi Björnsson, Karen L.Knudsen, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Robert S. Detrick, Tómas Jó- hannesson og William H. Menke. Skemmtinefnd: Anna Líndal, Ágúst Þór Gunnlaugs- son, Baldur Bergsson og Guðfinna Aðalgeirsdóttir. Valnefnd: Jón E. Ísdal, Stefán Bjarnason og Oddur Sigurðsson. Fulltrúi í SAMÚT: Björn Oddsson, Árni Páll Árnason til vara. JÖKULL No. 65, 2015 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.