Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.01.2015, Qupperneq 116

Jökull - 01.01.2015, Qupperneq 116
Útsýni úr Kverkfjöllum til Öskju, yfir Dyngjujökul og Holuhraun. – View northwest from Kverkfjöll, across Dyngjujökull and the recent Holuhraun lava field. Ljósmynd/Photo. Magnús Tumi Guðmundsson. Í fyrri hluta ferðarinnar voru 18 þátttakendur sem fóru frá Reykjavík síðdegis föstudaginn 29. maí. All- ur hópurinn gisti á Vagnstöðum í Suðursveit. Að morgni laugardags var farið á Borgarhafnarheiði. Þar var mikið amstur var við að koma fólki, farangri og um 30 tunnum af eldsneyti frá bílaplani nærri vötnun- um að jökulrönd Skálafellsjökuls nærri Sultartungna- jökli. Við þetta bras naut hópurinn aðstoðar Bjarna Skarphéðins frá Vagnsstöðum sem flutti eldsneytið á stórri kerru og beitti fyrir hana öfluga dráttarvél. Eftir fyrstu brekkurnar á jökli þyngdist færið, mjög mik- ill nýsnjór var og þoku sló yfir. Afar erfitt var að hemja þunga vélsleðana, hálfa á kafi í snjó hvolfdi þeim trekk í trekk undan vönum sem óvönum í hlið- arhallanum. Bílarnir sátu fastir til skiptis og jafnvel snjótroðarinn spólaði sig fastan með sinn þunga drátt. En þegar komið var að vendipunkti þar sem sveigt er til vesturs í átt að Grímsvötnum birti til og færið var eins og best er á kosið fyrir vélsleðana og hag- fellt fyrir bílana líka. Nær allir voru komnir í hús á Grímsfjalli nærri kvöldmatartíma. Veður var kafla- skipt, þræsingur fyrstu dagana en mjög gott þegar leið á vikuna. Í nærri þrjá daga var mest inniseta og vinna við endurbætur mælinga og fjarskiptabúnaðar JH og VÍ á Grímsfjalli, mestallur snjór og klaki var hreins- aður af húsum og pöllum, kamar tæmdur og dyttað að sturtubúnaði og fleiru. Á miðvikudag bættust í hópinn 3 starfsmenn Veðurstofu sem komu á vélsleðum um Skálafellsjökul. Leiðangursmenn sinntu margvísleg- um verkefnum í þrem til fjórum hópum og var vinnu- lagið svipað í seinni vikunni. Mestur hluti fyrri hópsins (12 manns) yfirgaf Grímsfjall í ágætu veðri á laugardagsmorgni 6. júní og flestir komnir að jökulrönd uppúr hádegi. Á meðan fólk var að tygja sig til ferðar á Grímsfjalli laugar- daginn 6. júní lagði seinni vaktin af stað úr Reykjavík og ók sem leið lá austur á Borgarhafnarheiði þar sem hóparnir mættust. Skipt var um áhöfn á farartækjum og síðan haldið í Grímsvötn og komið þangað um kvöldmatarleytið. Daginn eftir var ágætt veður og var þá unnið á Bárðarbungu við afkomu- og þyngdar- mælingar. Á mánudeginum var suðvestan stormur og haldið kyrru fyrir í skálanum. Veður var aftur þokka- legt á þriðjudag og fór einn hópurinn í Kverkfjöll auk þess sem unnið var kringum Grímsvötn og við Skaftárkatla. Þar gerðist það að sleða var ekið fram af sprungubrún. Slasaðist ökumaðurinn nokkuð og var fluttur til Reykjavíkur með þyrlu en sem betur fer reyndust meiðslin ekki mjög alvarleg. Miðvikudagur og fimmtudagur gengu ágætlega og var þá enn hald- ið áfram mælingum á Bárðarbungu og í Grímsvötn- um. Föstudaginn 12. júní var hægviðri með muggu á Grímsfjalli en síðan birti til. Sleðahópur vann úti á jökli en aðrir gengu frá á fjallinu. Á laugardags- morgni var vaknað snemma, pakkað í bíla og lokið við að þrífa stóra húsið áður en lagt var stað austur á Skálarfellsjökul í björtu og köldu veðri. Rennifæri var og gekk ferðin hratt svo hópurinn náði jökulrönd um hádegið. Þá tóku við selflutningar á búnaði og 116 JÖKULL No. 64, 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.