Jökull


Jökull - 01.01.2015, Síða 117

Jökull - 01.01.2015, Síða 117
Jöklarannsóknafélag Íslands tækjum en milli kl. 16 og 17 var allt klárt og ekið sem leið lá til Reykjavíkur með matarstoppi í Freysnesi. Helstu rannsóknarverkefni voru eftirtalin: 1. Vetrarafkoma var mæld á Háubungu, á nokkrum stöðum í og við Grímsvötn og á Bárðarbungu, þar var líka sett upp veðurstöð. 2. Teknir voru tveir ∼10 m kjarnar í um 1400 m hæð á Brúarjökli til greiningar á rykmagni við sumarhvörf síðustu ára. 3. GPS mælingar voru gerðar í Esjufjöllum, Vetti, Saltara og Húsbónda. 4. Hugað að jarðskjálftamælum og GPS tækjum Veð- urstofunnar á Vetti, Húsbónda, í Skaftárkötlum, á Tungnaárjökli og GPS tæki og endurvarpa á Bárðar- bungu. 5. Gerðar voru mælingar og greining á gasútstreymi á Grímsfjalli, í Grímsvötnum og við jarðhitakatla sem myndast hafa í og við Bárðarbungu í umbrotunum. 6. Endurnýjuð var mælistöð sem fylgist með hæð ís- hellunnar í Grímsvötnum. 7. Snjóbíllinn og bíll VÍ drógu meiðhýsi Landsvirkj- unar, eldsneyti og bræðslubor að suðurbarmi Eystri Skaftárketils fyrir Skaftárkatlahóp Veðurstofunnar. 8. Ísþykkt var mæld með íssjá um alla Bárðarbungu, sérlega þéttriðið mælinet austast þar sem mögulegt er að vatn geti safnast fyrir, einnig yfir katlana þrjá sem mynduðust SA Bárðarbungu á fyrstu dögum umbrot- anna í ágúst 2014 og nokkur snið yfir ketilsigin þrjú sem mynduðust í byrjun september 2014 neðarlega á Dyngjujökli. 9. Íssjármælingar voru endurteknar eftir sömu mælisniðum og 2014 um allan Eystri Skaftárketil og hlutamælilína austan Hamarsins þar sem ketill mynd- aðist við jökulhlaup 2011. Vinstri/left: Herdís og Ísleifur búin til ferðar að eldstöðvunum í SV horni Grímsvatna. Preparing for ascend to the eruption site in the SW corner of Grímsvötn. Hægri/Right: Þórdís vinnur að þyngdarmælingum á Bárðar- bungu. Gravity survey on Bárðarbunga. Ljósm./Photos. Magnús Tumi Guðmundsson. Vinstri: Grafið niður að tækjatunnu á jarðskjálftamælistöð (sjá bls. 116). – Escavating the instrument container at the IMO seismic station (see page 116.). Right: Vetrarafkoman mæld á mælistað við jarðskjálftamælistöðina. – Winter balance measurements. Ljósmynd/Photos. Finnur Pálsson and Sjöfn Sigsteinsdóttir. JÖKULL No. 64, 2014 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.