Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 11

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 11
BREIÐFIRÐINGUR 9 ■en Danir vildu gefa oss frjálsa. Ýmsir andans menn Nor- egs hefja þá sterka sókn og kveikja elda, sem ekki slokkn- uðu, svo lengi sem orustan stóð og þar til fullt frelsi var fengið. Björnstjærne Björnsson, sem þá var einn af for- ystumönnunum segir í einu fögru ljóði: „Eg apríl mér velja vil. Með afli um jörðina hann æðir, og ísinn með brosi hann bræðir. Og þá verður vorið til.“ Hann hvetur þjóð sína að velja sér vorið til fylgdar. Þá leysi það aflið, sem með þjóðinni býr úr læðingi og henni verði allar vegir færir. Og kynslóðin sem nú er að hverfa fór eins að. Hún valdi sér vorið til fylgdar. Leysti alla krafta úr læðingi og sameinaði þá til sóknar gegn voðan- um, sem hrjáð hafði þjóðina og haldið henni í heljar greipum um aldir. Og vorhugurinn fór með sigur af hólmi. Það varð ekki ofurefli þessari kynslóð, að stöðva flóttann frá landinu, og byggja hér upp örugga framtíð. Það væri íeskunni, sem nú tekur við, mikill vansi, ef hún reyndist ekki þess megnug, að stöðva flóttann frá hinum dreifðu byggð um, til blessunar fyrir landið í heild. Rétt þykir mér að henda á, að í þessari baráttu, sem vér verðum að heyja, getum vér margt lært af hinni æva- fornu þjóð, Gyðingum. Eins og kunnugt er hafa þeir verið á hrakningum öld- um saman um allan heim. En hvar sem þeir hafa farið og hvar sem þeir hafa starfað, hafa þeir ávallt verið Gyðingar. Haldið fast við siði sína, trú sína og venjur. Nýlega hafa þeir endurheimt frelsi sitt og föðurland, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.