Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 15
BREIÐFIRÐINGUR 13 þær byggðir, sem nú sýnast vera á góðri leið með að þurrk- ast út, heldur myndi þetta skapa þá andstöðuhreyfingu, sem nauðsynleg er að koma upp, gegn flóttanum frá byggð- inni í borgirnar. Mér er vel ljóst, að til þessa þarf bæði fé og fórnir. En þjóðin er ávallt fús til þess að leggja fram fé til góðra málefna. Þegar hafizt var handa um að koma upp Eim- skipafélaginu, þá kom hver maður með sinn skerf, jafnt og engu síður þeir snauðu sem hinir ríku. Þegar byrjað var að koma upp Landsspítalanum og Vífilsstöðum var það sama upp á teningnum. Sama var og með S.Í.B.S., Slysa- varnarfélagið, Vistheimili aldraða sjómanna og fl. Vilji er allt sem þarf. Sé hann nógu sterkur, fást engar hindr- anir staðist. Ég var nýlega að lesa í bók um hermann, sem í síðustu styrjöld hafði misst, handlegg, fót og auga, og var flutt- ur þannig á sjúkrahús. Hann streyttist á móti allri hjálp, vildi enga líkn, aðeins fá hvíld hins milda dauða í stað þess að lifa alla ævi við slík örkuml. Og hann spurði hjúkr- unarkonuna, hvort hún sjálf myndi ekki heldur kjósa ró dauðans, en þá kvöl, sem því hlyti að fylgja, að lifa þannig alla ævi. Og svar hennar var þetta. „Ég á sjálf mann á vígstöðvunum, er ég hef ekki séð í meira en ár. Ef til vill liggur hann í sárum eins og þú. Geti hann ekki komið heim óskaddaður, þá má hann koma heim blindur, handalaus og fótalaus, bara að hann komi heim. Mínar hendur skulu vera hans hendur, mínir fætur hans fætur, með mínum augum skal hann virða fyrir sér heiminn og lífið, bara að hann lifi, bara að ég fái hann aftur.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.