Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 29

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 29
BREIÐFIRÐINGUR 27 ist ég við og hafi stigið þar fæti á stöku þeirra. Þær eru margar náttúrufagrar og aðrar sögufrægar. Þarna vann Sturla Þórðarson að skrifum sínum, þarna bjuggu Step- hensenar. Á þessum eyjum var öldum saman menning og matur. Nú fer þeim óðum fækkandi, sem eru í byggð. Þær eru þó enn jafnmikil prýði héraðsins og á þeim dögum, er Þórólfur Mostrarskegg leit þær fyrst augum, og sann- arlega á lýsing Sigurðar Breiðfjörðs á þeim vel við í dag: „eyjar synda, sofa, standa silfurdýnum Ránar á.“ Beint framundan er svo fjallið helga, sem Þórólfur Mostraskegg og niðjar hans dóu í. Fjallið, sem menn gengu á, þegar mikið lá við, og réðu ráðum sínum. „Var það trú þeirra, að eigi mundu þau ráð bregðast, er þar voru ráðin,“ segir Eggert Olafsson. Áður en við hefjum niðurgönguna, klyfjaðir náttúru- steinum Drápuhlíðarinnar, látum við enn einu sinni sjón vega yfir víðan fjörð. Hann er blár, dökkblár, tyrkneskl blár, allt eftir því hvernig sól stafar á sjávarborðið. Hér verður það öðru fremur sannmæli, sem Jónas segi: „Bláa vegu brosfögur sól gengur glöðu skini.“ Bláminn er einkenni Breiðafjarðar, raunar alls íslands. Manni flýgur í hug: Skyldi Breiðafjörður hafa tekið svona á móti landnámsmönnum? Var það slíkur Breiða- fjörður, sem Eiríkur rauði varð að flýja? Maður hugsar sér knerrina sigla þarna milli eyjanna á sólbjörtum sumar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.