Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 46
44 BREIÐFIRÐINGUR leitir. Fyrst er bara svolítill dúnn. Ósköp lítill, segir hún. Bara svona. Hún sýnir mér á grindinni, hvað dúnninn sé lítill í hreiðrinu fyrst. — Það heitir að taka fyrsta blómann, segir hún. Svo er leitað tvisvar. Það verður alltaf að skilja svolítið eftir kringum eggin. Svo kemur hroðaleitin síð- ast. Það er fjórða sinnið. Þá tekur maður allt nema heyið. Það á alltaf að skilja það eftir og vefja því utan um skurninn. Þá kemur hún aftur í hreiðrið sitt. Annars kem- ur hún ekki aftur. Gamla konan strýkur dúnhnoðra meðan hún segir mér þetta. Hún verður næstum angurvær. — Það er voða gaman, segir hún. — Það er voða gaman. Það er fallegt í eyjunum á vorin þegar þær koma, og þeir eru svo hvítir. Alveg um allar eyjar. Þeir standa hjá. Eg stend þarna heldur álkulegur.. Nú og hvað er svo, segi ég. — Já, svo er hann hreinsaður undir kröfsun. Það er ég nú að gera núna. Það gerir maður svona. Nú tekur hún mikla dúnvisk og hristir hana með sér- kennilega snöggum handaburði yfir grindinni, sem er fer- hyrndur rammi og strengdir í snærissterngir. Heyið hryn- ur niður milli strengjanna, og dúnviskin hreinsast. Svo er hann hitaður í potti. Hérna heima í bænum. Hún gerir það húsfreyjan hérna. Hann er hitaður, þangað til snarkar í allri tínunni. Og þá krafsa ég hann. En þá þarf ég fantinn. ■— Æ, hvar er nú fanturinn minn. Nú, ég hef þá gleymt honum heima. Ég ætla að ná í hann. Langar þig ekki að sjá hann? Gamla konan er kvik á fæti og tindilfætt heim að bæn- um. Þessi fantur er á að gizka tuttugu sentimetra löng
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.