Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 64

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 64
62 BREIÐFIRÐINGUR sína ungu húsfreyju eftir harmoniku-músik Sæmundar og þá var leikið og sungið lagið ég ljóðið: „Ég hörpustrengi hræri og kveð um þig vorhúmið væna og nóttin faðmar mig. í værum blundi ég hjala við þig hljótt hjartað í barmi mér slær svo milt og ótt. Þá var nú ljúft að lifa líðandi um skógargöng líta þar blæinn bifa blómin og hlusta á söng. Halla sér þér að hjarta hlæjandi faðma þig. Þitt innti augað bjarta: Elskar þú mig?“ Og þetta varð því fyrsta danslagið, sem við lærðum og auðvitað fylgdi vísan með. Hún tekur flestum eða öllum fram, sem ég hef síðan lært, þótt þær skipti hundruðum. Ég held, að hún sé eftir Guðmund skólaskáld, en festi rætur þarna vestur í Múlasveit, þótt hvorki væri útvarp, sími né póstur til að flytja hana á milli. En ljóð og lög eru gædd vængjum hins ósýnilega og afli frá almætti Guðs. Það gegnir furðu, að þetta skyldi gerast um aldamót eða fyrir þau, dans og söngkennsla hefur þó varla verið á hverju strái og raunar liðu mörg ár frá því þessi kenn- ari hvarf út á víða vegu fjarlægðar, þar til að farkennsla var almennt tekin upp þar vestra. Svo langt á undan sín- um tíma var þetta allt I Múlasveit voru flest eða öll tún kargaþýfð, og grjótið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.