Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Side 65

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Side 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 svo mikið í jarðvegi, að svo mátti segja, að urð væri undir í hverri þúfu og víða stóðu nybbur upp úr kollunum. En um og eftir 1910 var hafizt handa uin þökuslétt- un með ærnum kostnaði en samt enn þá meira erfiði, þar eð mannshöndin ein varð að vinna það allt með járn- karli og skóflu. Það var sannkallaður þrældómur, fyrst að rista ofan af og síðan að rífa upp grjótið, og svo varð ofl að flytja mold eða jarðveg að ásamt áburði og var það stundum borið í pokum á bakinu eða ekið í hjól- borum, oftast ófært með kerru um túnin. Samt var unnið ötullega að þessum jarðabótum á flest- nm bæjunum, því að takmarkið var, að túnin yrðu öli jafnrennislétt og grasgefin og svokailaðar Sæmundarflatir, sem voru víða til síðan fyrir aldamót. „fíann Sæmundur búfræðingur sléttaði þetta“, sagði fólkið, þegar börnin spurðu „Af hverju eru engar þúfur hér?“ og horfðu með undrun og aðdáun á þessar fallegu vinjar innan um óberjukargann, sem engin eggjárn bitu á og hvergi fannst flekkstæði, og því var Sæmundarflötin notuð oft á sumri til að þurrka heyið á, bæði af nærliggjandi þúfnasveitum og útengjum. Þannig var búfræðingurinn, kennarinn, brautryðjandi í ræktun sveitarinnar og sýndi stefnuna til þess tíma, að ekki þyrfti framar að leita uppi seinsprottna slægjubletti fram um öll fjöll, heldur gætu vel ræktuð túnin um- hverfis bæi og fjárhús veitt allt, sem skepnurnar þyrftu að vetrinum. „Hver kenndi þér þetta lag mamma?“ var oft spurt, þegar hún söng flest lög úr íslenzkri söngbók án hljóð- færis. „Hann Sæmundur Björnsson, kennarinn okkar söng
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.