Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 79

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 79
BREIÐFIRÐINGUR 77 Skilaðu kærri heilsan til þinna. Guð geymi þig ætíð. Þinn einl. br. Sæm. Bjarnarson. P.S. Skrifaðu mjer hvort þú færð þetta. S.B. ★ Vattarnesi 21. des. 1897. Elskulegi bróðir! Gleðileg jól og komandi ár óska jeg þjer og ykkur öll- um. Það er svo langt síðan að jeg skrifaði þér síðast, að jeg man alls ekki nær það var, en það veit jeg, að jeg hef fengið hrjef frá þjer síðan, er jeg kann þjer þökk fyrir. Þú sagði mjer í brjefi um komu Jóhanns bróður í sumar og að þú fylgdir honum. Hefði jeg verið með, mundi fjelagið hafa getað orðið fjörugra, (því ögn er eptir af mjer enn) en það gat nú ekki látið sig gjöra. En það gladdi mig mjög að faðir minn fjekk þó loks að sjá hann fyrir andlát sitt, og mátti það sannarlega ekki seinna vera því eigi ber því að leyna, að nú mun Jóhann vera drukkn- aður. Með síðasta pósti fjekk jeg „Fjallkonuna41 ásamt fleiri hlöðum, það blað var útgefið (í Reykjavík þann 17. nóv.) Er þar talið óefað að gufuskipið „Nord Kap“ muni hafa farist á milli íslands og Skotlands, og hafi fyrsti vélstjóri á því verið Islendingur (nefnilega Jóhann), það er ein- mitt skip það er hann var á. Það átti að koma frá Skot- landi, snemma í september með vörur til Þingeyinga kaup- félags, og átti að taka fé til baka, en til þess hefur ekkert spurst, svo það leikur víst enginn efi á, að það hefir farizt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.