Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 81

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 81
BREIÐFIRÐINGUR 79 Skálmarnesmúla 19. nóv. 1898. Kæri bróðir! Líði þjer og þínum ætíð vel. — Það er nú ærið langt síðan jeg hef sent þjer línu, og ætla nú loksins að manna mig upp og byrja á því. En ekki er um auðugan garð að gresja hvað frjettir áhrærir, og verður þú að taka viljann fyrir verkið. Jeg fórnorður í sumar litlu fyrir túnslátt, sem þú máske hafir heyrt. Fór jeg norður Kollafjarðarheiði og að Arn- gerðareyri og þaðan sem leið liggur fram Langadal norð- ur Steingrímsfj.h. Var einn og hafði tvo hesta. Jeg hafði mikla skemtun af að finna svo marga kunn- mgja á leiðinni. Jeg var 2 daga tæpa að Klúku. Þar leið öllum vel. Það ætlaði varla að þekkja mig. Jeg hafði svo mikið skegg, enda breytist maður ávalt með aldrinum. Sömu leið fór jeg til baka, því jeg hjelt að hálsarnir að sunnanverðu væru svo erviðir og leiðinlegir. — Jeg hef alltaf verið við jarðabætur í sumar eins og fyrri daginn. Það er best að draga ekki að segja þjer, að nú er jeg Lúinn að stíga feti framar en jeg hef nokkru sinni áður gjört. Stíga hið stóra spor sem venjulega gjörir út um gæfu eða ógæfu manna í þessum heimi, það að giptast. Það skeði kl. 7 um kvöld, séra Sigurður í Flatey gipti Ljer. Brúðkaupssálmana byrjaði jeg sjálfur, því fátt er hjer um söngmenn, en jeg kunni illa við að það færi ekki í lagi. Hjónavígslan var einkar góð. Veislan var ekki stór. Litthvað um 20 aðkomandi en heimilisfólkið er líka yfir 20. Jeg held allir hafi verið ánægðir. Enginn var drukkinn, en allir glaðir. Skemtu menn sjer við söng og samræður. \ ar jeg nú eins og þú getur ímyndað þjer mest í broddi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.