Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 83

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 83
BREIÐFIRÐINGUR 81 kvabbi. Fer jeg því að slá í það botn-myndina. En jeg býst við hann falli ekki sem best. Jeg bið kærlega að heilsa konu þinni. Vertu svo ætíð guði falinn seint og snemma. Þinn einl. bróðir. Sæm. Björnsson. Skálmarnesmúla 30. jan. 1899. Elskulegi bróðir! Jeg óska af einlægu hjarta að góður guð láti þetta ný- byrjaða ár færa þjer og þínum alla alla blessun og ham- ingju í skauli sínu. Sömuleiðis þakka jeg þjer innilega fyrir þitt góða og alúðlega brjef, sem jeg nú er ekki fær um að svara sem vera bæri. Þessi vetur er hinn þýðingarmesti, er jeg enn hefi lifað. Hinn sælasti, og jafnframt hinn sorglegasti. Eins og jeg skrifaði þjer síðast giptist jeg í byrjun vetrarins. Um þær mundir yfirstóðu óefað binar gleðilegustu stundir lífs míns. Hátíðleg var sú stund er við stóðum samhliða fyrir altari drottins, og fagrar voru þær vonir um framtíðina, er þá hreyfðu sjer í hjartanu. Og sorgleg var sú stund þá er jeg sat aleinn kl. 1 að kvöldi hins 13 þ.m. við nábeð hennar, hlustandi á hin síðustu andvörp er upp stigu frá hennar sárþjakaða brjósti, þar til loks að andardrátturinn þagnaði og hjartað hætti að slá. Enginn nema sá sem reynir getur hugsað sjer slíkar stundir. Jeg er þó sannar- lega búinn að reyna hverflyndi lukku þessa lífs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.