Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 85

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 85
BREIÐFIRÐINGUR 83 liðnum frá barnsburðinum andaðist hún. Sjera Bjarni á Læk átti að messa hjer fyrir sjera Sigurð um þá helgi. Komu þeir hjer hann og Guðbjartur bróðir hinnar látnu kl. 11 um kvöldið, en kl. 1 andaðist hún og var þá Guð- hjartur ekki búinn að heilsa henni. Það var kvöld að koma fyrir hann. Síðan vakti jeg hann, og vöktum við báðir hjá líkinu alla nóttina. Það var þriðji sólarhringurinn sem jeg vakti þá, því jeg var alltaf einn hjá henni, í okkar stofu á nóttunni, en kenndi í annari stofu á daginn. Það var erviður tími, og verða að horfa upp á hana svona. (Það var brjóstveiki er leiddi hana heim). Um það leyti var ís mikill og ekki hægt að komast til Flateyjar. Svo séra Bjarni beið hjer, og Guðbjartur í 6 daga. Hafði jeg mikla huggun af því. Séra B. er ágætis maður og góður vinur minn. Við höfum kynnst nokkuð. Jarðarförin fór fram fimmtud. 19. þ.m. Hann hjelt húskveðju, líkræðu, og ræðu við gröfina. V ar það prýðilega af hendi leyst. Hann er með bestu ræðu- mönnum. Bjarni skírði hann (Jóhann). Bara að guð gefi honum líf og aldur lengri en nafna hans. — Hugsaðu ekki um sykurtöngina, jeg þarf hennar ekki. En eigðu þetta litla sem jeg á hjá þjer. Jeg verð hjer líklega næsta ár, af því jeg var búinn að lofa því, en helst vildi jeg geta farið hjeðan þegar svona er komið. Þú getur ekki lesið þetta. Jeg hef ekki verið góður að skrifa að undanförnu. Jeg sleppi ekki traustinu á guði, þó honum þóknist að aga mig. Jeg þarf þess sjálfsagt með. Hann skilur sína vegi. Guð geymi þig og þína fyr og síðar. Þinn einl. bróðir. Sæm. Björnsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.